Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Börn hjálpa börnum

07.03.2008
Börn hjálpa börnumÍ febrúarmánuði tóku nemendur í 4. bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum með því að ganga í hús í nágrenni skólans og safna fyrir ABC barnahjálp. Þau stóðu sig frábærlega vel og söfnuðu 110.963,- krónum. Við erum afar stolt af okkar nemendum og hve dugleg þau voru að leggja góðu málefni lið. Meira um söfnunina á www.abc.is
Til baka
English
Hafðu samband