Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.06.2024

Sterkt foreldranet

Sterkt foreldranet
Stjórn foreldrafélagsins þakkar ykkur fyrir gott samstarf á liðnu skólaári um leið og við óskum ykkur góðrar og nærandi samveru með börnunum í sumar. Viðburðir á vegum foreldrafélagsins tókust vel til og þökkum við ykkur fyrir góða þátttöku. Bingó...
Nánar
11.06.2024

BMX BRÓS skemmtu nemendum

BMX BRÓS skemmtu nemendum
Foreldrafélag skólans bauð nemendum upp á flotta sýningu á Íþróttadaginn 6. júní sl. Sýningin var inni í íþróttahúsinu og myndaðist afbragðsgóð stemming á troðfullum áhorfendapöllunum. BMX bros sýndu listir sínar á BMX hjólum og fóru á kostum og á...
Nánar
06.06.2024

Óskilamunir og skólaslit

Óskilamunir nemenda liggja frammi í miðrými skólans út mánudaginn 10.6. Það sem ekki er sótt verður gefið í Fjölskylduhjálp Íslands. ​Minnum á að fara vel yfir heima hvort þar séu bækur af bókasafni skólans eða námsbækur og koma með þær í skólann...
Nánar
29.05.2024

Kór skólans sýnir Dýrin í Hálsaskógi

Kór skólans sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Kór skólans sýndi á dögunum Dýrin í Hálsaskógi. Æfingar hafa staðið yfir síðan í febrúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Sýningin tókst frábærlega og skemmtu allir sér hið besta.
Nánar
23.05.2024

Skólaslit vorið 2024

Skólaslit vorið 2024
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Hentugt er að koma gangandi í skólann þennan dag ef kostur er...
Nánar
22.05.2024

Buxur, vesti brók og skór.....

Buxur, vesti brók og skór.....
ÓSKILAMUNIR NEMENDA Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Opið er fimmtudaginn 23. maí á milli kl. 17.00 og 19.00. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga. Biðjum forráðafólk um...
Nánar
17.05.2024

Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur

Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur
Við viljum hvetja ykkur til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16. 30. Þar mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greiningar á líðan barna í Garðabæ. Nemendur í 5.-7...
Nánar
16.05.2024

Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla

Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa. Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar
16.05.2024

Lestrarhátíð 4. bekkja

Lestrarhátíð 4. bekkja
Nú í vikunni var hin árlega Lestrarhátíð hjá nemendum í 4. bekk. Lestrarhátíðin er undirbúningur eða hluti af Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í 7. bekk ár hvert.
Nánar
13.05.2024

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Mánudaginn 6. maí var rýmingaræfing í Hofsstaðaskóla. Allir nemendur skólans fengu kynningu á viðbrögðum ef rýma þyrfti skólann t.d. vegna bruna. Nemendur æfðu sitt hlutverk og lærðu flóttaleiðir. Lögð var rík áhersla á að halda ró sinni og fylgja...
Nánar
07.05.2024

Minningarorð um Sigurveigu Sæmundsdóttur fyrrverandi aðstoðarskólastjóra.

Minningarorð um Sigurveigu Sæmundsdóttur fyrrverandi aðstoðarskólastjóra.
Sigurveig hóf störf við Hofsstaðaskóla árið 1982 sem umsjónarkennari og sama ár og skólinn flutti í núverandi húsnæði árið 1994 varð hún aðstoðarskólastjóri og sinnti því starfi til ársins 2004 er hún tók við stöðu skólastjóra í Flataskóla. Sigurveig...
Nánar
03.05.2024

Netumferðarskólinn heimsótti 4. og 5. bekk í Hofsstaðaskóla

Netumferðarskólinn heimsótti 4. og 5. bekk í Hofsstaðaskóla
Þann 26. apríl fengu nemendur í 4. og 5. bekk heimsókn frá Netumferðarskólanum. Netumferðarskólinn er fræðsla sem miðar að því að fræða um netöryggi barna í stafrænni tilveru, persónuvernd og miðlalæsi. Skúli Bragi frá Netumferðarskólanum fræddi...
Nánar
English
Hafðu samband