Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning haustið 2013

06.08.2013

SKÓLABYRJUN 2013

Skóli hefst föstudaginn 23. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. 
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.

    Kl. 9:00 7. bekkur 7. BÓ stofa 213, 7. ÓP stofa 212, 7. ÖM stofa 211

    Kl. 9:30 6. bekkur 6. AMH stofa 106, 6. GHS stofa 105, 6. HBS stofa 104

    Kl. 10:00 5. bekkur 5. EBG stofa 101, 5.GP stofa 103, 5 KH stofa 102

    Kl. 10:30 4. bekkur 4. ÁS stofa 207, 4. GÞ stofa 107, 4. HK stofa 210

    Kl. 11:00 3. bekkur 3. ÓHG stofa 206, 3. RJ stofa 205, 3. ÞÞ stofa 204

    Kl. 11:30 2. bekkur 2. ABR stofa 203, 2. BS stofa 202, 2. IS stofa 201

Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara 23. ágúst. Fundarboð verður sent með tölvupósti.


 

 Miðvikudaginn 21. ágúst kl. 17:30 verður kynningarfundur fyrir foreldra í 1. bekk.

Nýir nemendur sem eru að hefja nám í 2. - 7. bekk verða boðaðir á fund með umsjónarkennara miðvikudaginn 21. ágúst, fundarboð verður sent með tölvupósti.

Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst skv. stundaskrá.

 Innkauplistar verða birtir á vefnum mánudaginn 19. ágúst.
Skóladagatal er að finna neðst á síðunni.

Haustfundir með foreldrum verða dagana 5. - 12. september.
Nánar auglýstir síðar.

 

Til baka
English
Hafðu samband