Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynning á knattspyrnu

22.11.2017
Kynning á knattspyrnu

Í vikunni komu í skólann knattspyrnuþjálfarar frá Stjörnunni til að kynna knattspyrnu íþróttina fyrir nemendum í 1.-6. bekk og hvetja krakkana til þess að prófa að mæta á æfingar. Krökkunum fannst spennandi að fá þjálfarana sína í heimsókn og höfðu mjög gaman af. Allir fengu Stjörnu veggspjald  með upplýsingum um æfingatíma hvers flokks.

Myndir frá heimsókninni

Til baka
English
Hafðu samband