Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hugarfrelsi

27.11.2017
Hugarfrelsi

Í 6. bekk er einn hópur í smiðjum að ljúka námskeiði í Hugarfrelsi. Nemendurnir láta vel af slökunni og hafa öðlast töluverða færni í að hlusta á hugleiðslusögur. Eitt verkefnið sem þeir unnu var tengt hugsunum. Börnin bjuggu til krukku með glimmeri í sem er líkt við hugsanir þegar hún er hrist. Þeim fannst mjög róandi að horfa á glimmerið falla á botninn og töldu það vera róandi fyrir hugann.

Skoða fleiri myndir á myndasíðu 6. bekkja

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband