Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur

13.10.2021
Bleikur dagur
Föstudaginn 15. október verður „Bleikur dagur“ í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í bleikum fötum eða vera með eitthvað bleikt á sér. Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameini hjá konum.
Skólastjórnendur
Til baka
English
Hafðu samband