Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsafmæli 2022

27.12.2022
Starfsafmæli 2022Á starfsmannafundi 20. desember s.l. var starfsafmæli fjögurra starfsmanna skólans fagnað. Þær Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri, Guðrún Dögg Jóhannsdóttir sérkennari, Margrét Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir þroskaþjálfi hafa allar starfað við skólann í 15 ár. Samstarfsfólk þakkar gott og gefandi samstarf.
Þær fengu að gjöf kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Kúla ársins nefnist Kúla með stroku og er hönnuð af Karin Sander. Kærleikskúlan er seld til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal sem styrktarfélagið rekur. Á myndina vantar Guðrúnu Dögg.
Til baka
English
Hafðu samband