Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar

13.01.2023
Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúarÞriðjudaginn 31. janúar verður samtalsdagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur ásamt foreldrum/forráðmönnum hitta umsjónarkennara í bekkjarstofum. Áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15 mínútur. Aðrir kennarar t.d. íþróttakennarar, list- og verkgreinakennarar verða einnig til viðtals. Foreldrar eru hvattir til að senda tölvupóst og festa tíma hjá viðkomandi kennara.
Engin kennsla verður í skólanum þennan dag.

Bókun samtala fer fram rafrænt í Mentor appinu eða á Mentor.is. Hún hefst fimmtudaginn 19. janúar og lýkur föstudaginn 27. janúar.
Fyrir samtalið er mikilvægt að nemandi ásamt foreldrum/forráðamönnum undirbúi sig fyrir samtalið með því að skoða upplýsingar í Mentor t.d. námsmat og ástundun.







Til baka
English
Hafðu samband