Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unnið með sögusvið Draugaslóðar

27.03.2023
Unnið með sögusvið Draugaslóðar

Um þessar mundir eru nemendur í 6. bekk að lesa bókina Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Hluti að því verkefni er að skoða sögusvið bókarinnar sem gerist að stórum hluta á Kili. Nemendur í 6. AÞ skoðuðu myndir á netinu og fengu síðan að fara í myndmenntastofuna og mála með vatnslitum sína "Kjalar-mynd". Afrakstur þeirra vinnu má sjá á myndasíðu árgangsinsTil baka
English
Hafðu samband