Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðsla um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekk

02.05.2023
Fræðsla um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekkMiðvikudaginn 26. apríl var hjúkrunarfræðineminn Guðrún Björk með fræðslu um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekk. Þar var farið yfir breytingar sem verða á líkamanum, tíðarhringinn, blæðingar, tíðarverki og gagnleg ráð við þeim. Einnig var farið yfir hvaða tíðarvörur eru í boði og hver munurinn er á þeim vörum. Lögð var áhersla á þetta tímabil er mjög einstaklingsbundið og mikilvægt að vera ekki að bera sig saman við aðra.

Góðar upplýsingar um kynþroskann eru inn á eftirfarandi síðum sem gott er að kíkja á.
https://www.astradur.is/fraedsla
https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband