Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útiíþróttir

17.05.2023
Útiíþróttir

Íþróttakennslan í Hofsstaðaskóla færist út undir bert loft mánudaginn 22. maí n.k. Nemendur þurfa að mæta í fatnaði sem hentar til útiveru og hreyfingar.
Í upphafi íþróttatímann mæta nemendur í tröppurnar fyrir aftan pókóvöllinn og bíða þar eftir að kennari lesi þá upp og hefji tímann.
Sundkennslan verður áfram með óbreyttu sniði. 

Til baka
English
Hafðu samband