Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pálínuboð í 6. SGE

27.11.2023
Pálínuboð í 6. SGE

Mánudaginn 27. nóvember var haldið s.k. palínuboð í 6. SGE. Þá velur hver og einn hvað skal koma með og setur á hlaðborð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum svignaði veisluborðið af hinum ýmsu kræsingum og átti bekkurinn og aðstandendur afar góða stund saman. 

Myndir úr Pálínuboði 6. SGE

Til baka
English
Hafðu samband