Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak í 4. bekk

13.01.2010

Boðið verður upp á kynningu fyrir foreldra á lestrarátaki fyrir nemendur í 4. bekk föstudaginn 15. janúar kl. 8.15 í stofu 103.  Átakið stendur yfir í fjórar vikur og því er ætlað að auka lestrarhraða,  nákvæmni í lestri  og bæta stafsetningu.  Unnið verður með efnið heima.  Það er ætlað hæglæsum nemendum.   Sams konar átak skilaði góðum árangri í fyrra.

Til baka
English
Hafðu samband