06.11.2024
„Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?“ - Fræðslufundur fyrir forráðafólk
„Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?“ er yfirskrift fundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla. Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar sem stendur...
Nánar31.10.2024
Forvarnarvika leik- og grunnskóla í Garðabæ 4. – 8. 11.2024
Í tilefni af forvarnarvikunni verða haldnir HS leikar í Hofsstaðaskóla 7. og 8. nóvember. Á HS leikum blandast nemendur í hópa þvert á milli árganga, kynnast og vinna saman að margvíslegum verkefnum sem reyna á mismunandi styrkleika nemenda og...
Nánar31.10.2024
Merkjasamkeppni Leikjaleiðtoga
Í tengslum við þróunarverkefnið Frímínútnafjör sem Urriðaholtsskóli, Sjálandsskóli, Álftanesskóli og Hofsstaðaskóli standa að var efnt til merkjasamkeppni meðal nemenda í 4. - 7. bekk. Nemendur voru hvattir til að hanna merki fyrir Leikjaleiðtogana...
Nánar29.10.2024
Kennsla fellur niður 31.10. og 1.11. 2024
Fimmtudaginn 31. október fara fram nemendastýrð foreldrasamtöl þar sem nemendur mæta með foreldrum sínum til umsjónarkennara. Kennsla fellur niður en frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Föstudaginn 1. nóvember...
Nánar29.10.2024
Fræðsla um andlega og líkamlega heilsu fyrir 7. bekk
Miðvikudaginn 23. október komu til okkar Einar Örn Guðmundsson sjúkraþjálfari og Margrét Lára Viðarsdóttir íþrótta- og sálfræðingur hjá Sjálfsaga og fræddu 7. bekkinga um rétta líkamsstöðu, svefn, orkudrykki, sjálfsstjórn, jákvætt sjálfstal og...
Nánar19.10.2024
Samskipti, skýr mörk og samfélagsmiðlar
Þann 16. október fengu nemendur í 6. bekk fræðslu um samfélagsmiðla, samskipti og að setja mörk í samskiptum. Þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sáu um fræðsluna undir nafninu Fokk me – fokk you. Fræðslan byggir á margra ára reynslu af starfi með...
Nánar13.10.2024
Netumferðarskólinn
Þann 1. október fengu nemendur í 4. bekk heimsókn frá Netumferðarskólanum. Netumferðarskólinn er fræðsla sem miðar að því að fræða um netöryggi barna í stafrænni tilveru, persónuvernd og miðlalæsi.
Skúli Bragi frá Netumferðarskólanum fræddi nemendur...
Nánar09.10.2024
"Listin að vera leiðinlegt foreldri"
Peppfundur fyrir foreldra verður haldinn þriðjudaginn 15. október kl. 20.00 í sal Hofsstaðaskóla.
Dagskrá:
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Kynning á dagskrá vetrarins
Fræðsluerindi Ársæls Más Arnarsonar "Listin að vera leiðinlegt foreldri"
Nánar08.10.2024
Lífríki Vífilsstaðavatns
Þriðjudaginn 1. október fóru nemendur 7. bekkja skólans í vettvangsferð að Vífilsstaðavatni. Það er orðinn fastur liður á hverju hausti að nemendur heimsæki Vífilsstaðavatn og fræðist um lífríkið og náttúruna þar.
Nánar25.09.2024
Ólympíuhlaup
Nemendur Hofsstaðaskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ föstudaginn 6.sept í góðu veðri. Hlaupið var frá Íþróttahúsinu Mýrinni niður að dælustöð við Reykjavíkurveg og til baka aftur sem eru 2,5 km. Hlaupið var tvískipt yngra stig hljóp saman og miðstig...
Nánar25.09.2024
Ný umferðarlög
Samkvæmt nýjum umferðarlögum er börnum undir 13 ára aldri óheimilt að stýra rafhlaupahjólum og eiga þau við um nemendur Hofsstaðaskóla. Þeim er því ekki heimilt lögum samkvæmt, að koma á rafhlaupahjóli í skólann eða í hjólaferðir á vegum skólans.
Nánar13.09.2024
Skipulagsdagur 16. september
Mánudagurinn 16. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem búið er að skrá þennan dag.
Starfsmenn Hofsstaðaskóla funda, sinna undirbúningi og stija...
Nánar