Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fótbolti fyrir alla

21.04.2010
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast á laugardaginn í íþróttahúsinu Ásgarði kl. 11:00.   Æfingarnar eru ætlaðar börnum sem vegna þroskafrávika og/eða fötlunar geta ekki nýtt sér hefðbundiðstarf á vegum barna- og unglingadeilda íþróttafélaganna.  Ábyrgðarmaður þessa verkefnis, sem er styrkt af Velferðarsjóði barna, er Ýr Sigurðardóttir barnalæknir. Sjá auglýsingu hér.
Til baka
English
Hafðu samband