Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.08.2010

Hofsstaðaskóli settur í 34. skiptið

Hofsstaðaskóli settur í 34. skiptið
Hofsstaðaskóli var settur í 34. skipti 24. ágúst 2010. Nemendur eru nú 426 en þeim hefur fjölgað um 20 frá sl. skólaári. Margir foreldrar fylgdu börnum sínum í skólann og ætla má að um 750 manns hafi verið í skólanum í dag. Nemendur voru sólbrúnir...
Nánar
10.08.2010

Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst

Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst
Kl. 9:00 6. og 7. bekkur Kl. 10.00 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 2. og 3. bekkur Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í viðtal þriðjudaginn 24. ágúst til umsjónarkennara. Fundarboð...
Nánar
08.08.2010

Upphaf skólastarfs

Nú vinna stjórnendur o.fl. af krafti að undirbúningi næsta skólaárs. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00-15:30. Starfsfólk mætir til starfa mánudaginn 16. ágúst kl. 9:00. Innkaupalistar verða birtir 19. ágúst. Skólasetning verður 24. ágúst (sjá...
Nánar
29.06.2010

Sumar og haust í Hofsstaðaskóla

Sumar og haust í Hofsstaðaskóla
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá mánudeginum 28. júní til og með þriðjudagsins 3.. ágúst. Kennarar mæta til starfa mánudaginn 16. ágúst kl. 9:00. Skólasetning...
Nánar
09.06.2010

Skólaslit 7. bekkinga 8. júní 2010

Skólaslit 7. bekkinga 8. júní 2010
Þriðjudaginn 8. Júní fór fram skólastlit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal Hofsstaðaskóla. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan fór fram verðlaunafhending fyrir besta samanlagða árangur í íslensku í hverjum...
Nánar
08.06.2010

Opnunartími skrifstofu skólans

Opnunartími skrifstofu skólans
Vegna námsferðar starfsmanna Hofsstaðaskóla verður opnunartími skrifstofu skólans í júní eftirfarandi: Fimmtudagur 10. júní kl. 10:00-13:00 Föstudaginn 11. júní til fimmtudagsins 17. júní lokað Föstudaginn 18. júní til föstudagsins 25. júní opið...
Nánar
07.06.2010

Kanínuungar í heimsókn

Krakkarnir í 1. Á.K. fengu skemmtilega heimsókn mánudagsmorgunin 7. júní. Þá kom ein stúlkan úr bekknum með þrjá litla kanínuunga. Allir höfðu mjög gaman af og fengu ungarnir líflega meðferð í morgunsárið.
Nánar
07.06.2010

1. verðlaun á golfdegi starfsmanna

1. verðlaun á golfdegi starfsmanna
Hofsstaðaskóli gerði sér lítið fyrir og vann 1. verðlaun á golfdegi starfsmanna í Kópavogi og Garðabæ. Fulltrúar Hofsstaðaskóla voru Ragnheiður Stephensen og Unnur Sæmundsdóttir. Þær unnur 9 holu Texas Scrable á 30 höggum með forgjöf. Við óskum þeim...
Nánar
03.06.2010

Góð gjöf frá Spáni

Góð gjöf frá Spáni
Krökkunum í 4. R.S. barst í vikunni skemmtileg gjöf frá vinum sínum í Ceip La Calla skólanum á Spáni. Hvert og eitt barnanna föndraði blóm með lítilli mynd af sér og skrifaði á blómið uppáhaldsmatinn sinn og hvað því finnst skemmtilegast að gera...
Nánar
02.06.2010

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 15. sinn, miðvikudaginn 1. júní, við athöfn sem hófst kl. 15:00 í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti...
Nánar
31.05.2010

Gói og Halli í heimsókn

Gói og Halli í heimsókn
Það var spenna í andrúmsloftinu föstudaginn 28. maí þegar Guðjón Davíð Karlsson og Hallgrímur Ólafsson, oftast kallaðir Gói og Halli mættu í hús til að skemmta nemendum í eldri deild skólans. Það var Björk Ólafsdóttir kennari í 7. bekk sem fékk...
Nánar
30.05.2010

Meistarakeppni

Meistarakeppni
Í vetur hafa 3. Á.S. og 3. H.S. skipst á að vera með "meistarakeppni" á skólalóðinni. Fimmtudaginn 27. maí var komið að Á.S. bekknum að stilla upp þrautum fyrir H.S. Alls voru settar um 9 stöðvar og skipti H.S. bekkurinn sér í 7 hópa. Hóparnir fengu...
Nánar
English
Hafðu samband