10.12.2015
Heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar
Nemendum í 2. og 3. bekk, ásamt kennurum, var boðið á jólatónleika í Tónlistarskóla Garðabæjar miðvikudaginn 9. desember. Gengið var frá Hofsstaðaskóla í Tónlistarskólann í fallegu vetrarveðri.
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans tóku vel á móti...
Nánar08.12.2015
Dagskrá í desember
Hver árgangur sendir heim yfirlit yfir viðburði sem eru á þeirra vegum.
Sameiginlegir viðburðir allra nemenda eru sem hér segir:
Rauður dagur og jólamatur - þriðjudaginn 15. desember
Starfsmenn og nemendur borða jólamat saman í matsalnum. Allir...
Nánar08.12.2015
Skóli í dag
Góðan dag, skólinn er opinn og kennsla samkvæmt stundaskrá. Búist er við því að einhverjir verði seinna á ferðinni en venjulega og mikilvægt að fylgja yngri börnunum í skólann. Ákvörðun um það hvort nemendur fari út í frímínútum verður tekin þegar...
Nánar07.12.2015
Þriðjudagurinn 8. desember
Veður gæti raskað skólastarfi í fyrramálið, þriðjudaginn 8. desember
Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið í fyrramálið bendir til að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla.
Stefnt er að því að grunnskólar verði opnir en röskun gæti orðið á...
Nánar04.12.2015
Ratleikur um heiminn-Mystery Skype
Nemendur í AMH enskuhópnum í 6. bekk tóku þátt í sínum fyrsta Mystery Skype leik í dag. Mystery Skype er n.k. ratleikur um heiminn þar sem nemendur frá tveimur skólum í mismunandi löndum reyna að finna út hvar hinn hópurinn er staðsettur með því að...
Nánar04.12.2015
Hvar er Stekkjastaur?
Í byrjun aðventu nutu nemendur í 1. og 2. bekk þess að horfa á jólaleikritið Hvar er Stekkjastaur? eftir Pétur Eggerz. Leikritið fjallar um Höllu sem fer að athuga hvernig standi á því að jólsveinninn Stekkjastaur hafi ekki skilað sér til byggða. Hún...
Nánar02.12.2015
Laufabrauð og kórsöngur
Löng hefð er fyrir því að nemendur og foreldrar í Hofsstaðaskóla komi saman í upphafi aðventu og steiki laufabrauð í skólanum. Foreldrafélagið hefur yfirumsjón með viðburðinum og mæta nemendur í fylgd með foreldrum vopnaðir laufabrauðsjárnum...
Nánar30.11.2015
Spá óveðri á morgun
Almannavarnir hafa gefið út viðvörun vegna væntanlegs óveðurs í fyrramálið. Gert er ráð fyrir stormi og skafrenningi og eru forráðamenn barna og ungmenna hvattir til að fylgjast vel með fréttum af færð og veðri. Sú regla gildir að skólahald fellur...
Nánar27.11.2015
Heimsóttu Alþingi
Nemendur í 2. GÞ heimsóttu Alþingi í október. Hún Sigríður tók mjög vel á móti þeim og fræddi þau um Alþingi og starfið þar. Krakkarnir voru mjög ánægðir með fræðsluna og hversu vel var tekið á móti þeim. Þeir ákváðu að senda bréf til Sigríðar til að...
Nánar24.11.2015
5.bekkur með dagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu
Föstudaginn 20. nóvember sá 5. bekkur um dagskrá á sal í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Dagskráin var tileinkuð íslenskum konum og stóðu nemendur sig vel. Þeir fjölluðu um merkar konur í íslenskri sögu, fóru með frumsamin ljóð og að lokum söng...
Nánar16.11.2015
Dagur íslenskrar tungu 2015
Í dag mánudaginn 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Ríkisstjórn Íslands ákvað að tillögu menntamálaráðherra haustið 1995 að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu...
Nánar16.11.2015
Uppskeruhátíð HS leikanna 2015
Uppskeruhátíð HS-leikanna 2015 var haldin föstudaginn 13. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og mættu á sal þar sem athöfnin fór fram. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir frammistöðuna á leikunum:
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 10
- 11
- 12
- ...
- 95