04.09.2008
Öryggi barna
Í upphafi skólaárs vill lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekja athygli foreldra á nokkrum ákvæðum sem lúta að velferð og öryggi barna.
Nánar03.09.2008
Haustfundir
Haustfundir með foreldrum / forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 9.-11. september 2008. Fundirnir hefjast kl. 18:00. Þeir verða boðaðir bréflega með töskupósti og síðan send ítrekun í tölvupósti. Þess er vænst að sem flestir foreldrar komi á...
Nánar03.09.2008
4. bekkur í hjólaferð
Þriðjudaginn 2. september fóru nemendur í 4. B.S. og 4. R.S. í hjólaferð ásamt kennurum sínum. Hjólað var í hraunið við Flatahverfið. Þar skoðuðu krakkarnir fjöldan allan af plöntum og tíndu ber.
Nánar28.08.2008
Hausthátíð starfsmanna
Fimmtudaginn 28. ágúst ríkti mikill keppnisandi í stofnunum í Garðabæ en Þá var blásið til mikillar hausthátíðar meðal starfsmanna. Skólastjóri Sjálandsskóla Helgi Grímsson var fljótur til að skora á aðrar stofnanir og heita sigri Sjálandsskóla í...
Nánar25.08.2008
Skólastarfið fer vel af stað
Skólastarfið fer vel af stað eftir sumarleyfi. Mikil gleði ríkti þegar börnin hittu félaga sína og kennara á ný. Nýir nemendur bættust einnig í hópinn og fögnum við þeim sérstaklega og bjóðum velkomna. Um allan skólann hljóma glaðværar raddir...
Nánar20.08.2008
Íþróttakennsla
Hressu íþróttakennararnir okkar Hreinn og Ragga Dís vilja koma því á framfæri að nemendur í 2. - 7. bekk byrjar í útileikfimi strax 25. ágúst fram til 12. september.
1. bekkur verður inni fyrir áramót en fer í útileikfimi næsta vor. 1. bekkur...
Nánar20.08.2008
Gengið frá ráðningum
Gengið hefur verið frá ráðningum umsjónarkennara í 1. og 2. bekk og ráðningu sérkennara/tónmenntakennara.
Ingibjörg Sigfúsdóttir umsjónarkennari í 1. bekk
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir umsjónarkennari í 2. bekk
Soffía Fransiska Rafnsdóttir...
Nánar19.08.2008
Innkaupalistar
Vekjum athygli á því að innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans. Smelltu á nánar til að nálgast þá.
Nánar08.08.2008
Skólasetning 22. ágúst
Föstudagur 22. ágúst er skólasetning á sal skólans. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum. Nemendur fara heim að lokinni skólasetningu (ca. 40 - 60 mín.). Foreldrar eru hvattir til þess að ljúka skráningu í mataráskrift og tómstundaheimili sem...
Nánar08.08.2008
Upphaf skólastarfs 2008-2009
Miðvikudagur 13. ágúst kl. 9.00 – 14:30
Endurmenntunarnámskeið í náttúrufræði
Fimmtudagur 14. ágúst kl. 9.00 - 16:00
Endurmenntunarnámskeið
Nánar24.06.2008
Innkaupalistar
Vekjum athygli á því að innkaupalistar verða birtir miðvikudaginn 20. ágúst.
Nánar09.06.2008
Skólaslit
Skólanum var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 5. júní. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans kom saman á sal skólans þar sem stjórnendur og starfsfólk kvaddi þá sérstaklega áður en þeir héldu til stofu ásamt umsjónarkennara þar sem þeim...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 90
- 91
- 92
- ...
- 95