17.02.2023
Röskun á skólastarfi í Hofsstaðaskóla
Fimmtudaginn 9. febrúar sl. voru stjórnendur skólans kallaðir á fund með skóladeild þar sem gerð var grein fyrir því að loka þurfi austurálmu skólans, stofum 120-125 og 220-227 vegna leka í gluggum og þess að mygla hefur greinst í þremur...
Nánar09.02.2023
Kennsla fellur niður föstudaginn 10. febrúar
Kennsla fellur niður í skólanum föstudaginn 10. febrúar. Aðstandendum hefur borist tölvupóstur varðandi málið. Vonum að þið hafið það gott í vetrarfríinu sem hefst mánudaginn 13. febrúar.
Nánar07.02.2023
Appelsínugul viðvörun 7. febrúar
Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgist sjálfir með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum upplýsingum sem gætu haft áhrif á skóla- og frístundastarf barnanna og hegði sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Nánar30.01.2023
Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldrasamtöl í Grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður og koma nemendur ásamt foreldrum/aðstandendum sínum í samtal við umsjónarkennara. Rætt verður um námslega og félagslega stöðu nemenda, líðan þeirra...
Nánar27.01.2023
Loksins var komið að þorrablóti 6. bekkinga
Miðvikudaginn 26. Janúar var merkur dagur í skólanum en þá var loksins komið að áður árlegum viðburði sem setti mark sitt á skólaárið. Þorrablót 6. bekkinga er einn af þeim stóru viðburðum sem nemendur bíða í eftirvæntingu eftir og minnast eftir að...
Nánar24.01.2023
Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla
Verkfræðistofan Mannvit hefur unnið að heildarúttektum á skólahúsnæði Hofsstaðaskóla og Flataskóla vegna rakaskemmda. Fyrstu niðurstöður sýnatöku bárust 23. janúar og hefur Garðabær gripið til þess ráðs að loka rýmum i báðum skólum í kjölfarið. ...
Nánar19.01.2023
Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ
Sýnatökum er lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir.
„Við höfum sett okkur upp skýrt verkferli...
Nánar18.01.2023
Heimsókn á Þjóðminjasafnið
Nemendur í 5. SGE heimsóttu Þjóðminjasafnið í dag. Farið var með strætó frá skólanum og stoppaði vagninn beint fyrir utan safnið. Þar var haldið inn og fékk hópurinn hlýjar móttökur og góða leiðsögn.
Nánar13.01.2023
Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar verður samtalsdagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur ásamt foreldrum/forráðmönnum hitta umsjónarkennara í bekkjarstofum. Áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15 mínútur. Aðrir kennarar t.d. íþróttakennarar, list- og...
Nánar10.01.2023
Skipulagsdagur og viðburðir í janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opinn allan daginn.
Nánar01.01.2023
Gleðilegt nýtt ár
Stjórnendur og starfsfólk skólans þakka afar gott samstarf, stuðning og samkennd á liðnu ári. Jákvæður og styðjandi hópur foreldra og aðstandenda nemenda er ómetanlegur fyrir allt skólasamfélagið og ekki síst nemendurna sjálfa.
Kennsla hefst...
Nánar27.12.2022
Starfsafmæli 2022
Á starfsmannafundi 20. desember s.l. var starfsafmæli fjögurra starfsmanna skólans fagnað. Þær Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri, Guðrún Dögg Jóhannsdóttir sérkennari, Margrét Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 8
- 9
- 10
- ...
- 150