01.10.2009
Heimsókn skólanefndar
Skólanefnd Garðabæjar kom í sína árlegu heimsókn í Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 29. september. Fundurinn var haldinn í nýrri aðstöðu tómstundaheimilisins, Regnboganum.
Nánar01.10.2009
Fundur skólaráðs
Fyrsti fundur skólaráðs Hofsstaðaskóla á skólaárinu 2009-2010 var haldinn þriðjudaginn 29. september. Fundarefni var m.a. skipulag sjálfsmats, skólareglur, mötuneyti, stofnun nemendaráðs og vettvangsferðir nemenda.
Nánar30.09.2009
Skólamjólkurdagurinn
Þann 30. september var alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Í tilefni dagsins bauð Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum "Holl mjólk og heilbrigðir...
Nánar28.09.2009
Heimsókn á Þjóðminjasafnið
Í vikunni 21. - 25. september fóru 5. bekkir í heimsókn á Þjóðminjasafnið í tengslum við námsefni um Landnám Íslands. Ferðast var með strætó en safnkennari tók á mót hópnum og fræddi um ýmislegt áður en safnið var skoðað.
Nánar23.09.2009
Gersemi Garðabæjar
6. bekkingar hafa verið læra um lífríki Vífilsstaðavatns þ.e. í og við vatnið frá því að skólinn hófst. Hluti af því ferli var að fara í útkennslu að Vífilsstaðavatni. 22. og 23. september.
Nánar21.09.2009
Ragnar Björgvin með gull í NKG
Þrír nemendur úr Hofsstaðaskóla komust áfram í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009. Það voru þau Elísabet Emma Pálsdóttir Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Ragnar Björgvin Tómasson.
Nánar21.09.2009
Gullviðurkenning
Lokahóf NKG fór fram laugardaginn 19. september í Grafarvogskirkju. Þar komu saman 44 hugmyndasmiðir úr 23 grunnskólum landsins, foreldrar, kennarar og aðrar velunnarar NKG.
Nánar15.09.2009
Hlupu hringveginn
Mikil stemmning var í hópnum þegar Norræna skólahlaupið hófst enda veður eins og best verður á kosið til útihlaupa. Hægt var að velja um þrjár vegalengdir: 2,5 km, 5 km og 10 km.
Nánar15.09.2009
Leikfangagerð
Átta starfsmenn skólans, list- og verkgreinakennarar, yngri barnakennarar og starfsmenn tómstundaheimilis sækja Námsstefnu um leik og leikfangagerð föstudaginn 18. september.
Nánar15.09.2009
Íslandsmeistari
Irma Gunnarsdóttir í 6.ÓHG varð Íslandsmeistari í tveimur greinum í frjálsum íþróttum í sumar. Hún vann 60 metra hlaup á 9,46 sekúndum og spjótkast, en hún kastaði 24,62 metra.
Nánar