03.06.2008
Snorri í 3. sæti
Snorri Gunnarsson í 7.Ó.P. stóð sig frábærlega á lokamóti Skólaþríþrautar FRÍ og Iceland Express og náði 3.sæti. Hann var í hörkubaráttu um sigurinn allt fram á síðustu mínútu.
Glæsilegur árangur hjá Snorra og við óskum honum til hamingju.
Nánar02.06.2008
Skólaslit
Skólaslit verða fimmtudaginn 5. júní. Dagskráin hefst á sal en nemendur fara síðan í bekkjarstofur og fá afhendar einkunnir. Tímasetningar skólaslita eru eftirfarandi:
Nánar29.05.2008
Vorsýning og umferðardagur
Þriðjudaginn 3. júní verður vorsýning í skólanum. Sýningin er opin frá 8:30-9:30. Að lokinni vorsýningu verður umferðardagur í skólanum.
Nánar29.05.2008
Snorri 7. Ó.P. í úrslit
Snorri Gunnarsson nemandi í 7.ÓP náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit hjá drengjum í 7.bekk í skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express.
Nánar29.05.2008
Skólaslit
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 5. júní. Fyrst er dagskrá á sal síðan fara nemendur í bekkjarstofur og fá afhentar einkunnir. Foreldrar eru velkomnir á skólaslitin.
Nánar28.05.2008
Hollt nesti
Nú er undirbúningur hafinn af fullum krafti fyrir næsta skólaár. Á hverju vori gera skólastjórnendur tillögur að breytingum á skólanámskrá, verulegum og óverulegum. Tillögurnar eru síðan sendar foreldraráði til umsagnar og skólanefnd til kynningar...
Nánar23.05.2008
Hjólað hringinn
Starfsfólk Hofsstaðaskóla tók þátt í átakinu Hjólað í vinnuna sem hófst þann 7. maí og lýkur formlega í dag föstudaginn 23. maí. Um helmingur starfsfólksins tók virkan þátt. Hópurinn skiptist í þrjú lið: Gullkálfana, Hjólkappa og Vorglaða. Liðsstjóri...
Nánar20.05.2008
AÐALFUNDUR -FUNDARBOÐ
Aðalfundur Foreldrafélags Hofsstaðaskóla og foreldraráðs verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 18:00 á sal Hofsstaðaskóla.
Nánar19.05.2008
Dagur barnsins
Dagur barnsins á Íslandi verður nú haldinn í fyrsta sinn þann 25. maí n.k. Í Garðabæ verður margt um að vera og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Nánar16.05.2008
Kynningarfundur
Fimmtudaginn 15. maí var foreldrum verðandi 1. bekkinga boðið á kynningarfund í skólann. Skólastjóri kynnti skipulag skólastarfsins og foreldrar skoðuðu húsnæðið. Rúmlega 40 foreldrar mættu á fundinn. Upphaf grunnskólagöngu eru spennandi tímamót í...
Nánar16.05.2008
Sjálfsstyrkingarnámskeið
Í vikunni lauk sjálfsstyrkingarnámskeiði fyrir stúlkur í 6 bekk. Námsráðgjafi skólans Elva Björk Ágústsdóttir sá um námskeiðið. Á námskeiðinu var farið í sjálfsmynd, sjálfsmat, markmiðssetningu, leiðir til að bæta sjálfstraust, umhverfið, framsögn og...
Nánar16.05.2008
Foreldraverðlaun
Heimili og skóli - landssamtök foreldra veittu í gær Foreldraverðlaun 2008 við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.
Nánar