Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.09.2010

Norræna skólahlaupið 2010

Norræna skólahlaupið 2010
Norræna skólahlaupið fór fram hér í skólanum miðvikudaginn 8. september. Allir nemendur skólans hlupu í tilefni þess í það minnsta einn hring sem var 2,5 km - hver og einn hljóp í samræmi við eigin getu og bættu margir við fleiri hringjum. Allir...
Nánar
14.09.2010

Íþróttatímar

Íþróttakennararnir okkar þau Ragga Dís og Hreinn vilja vekja athygli á því að íþróttatímarnir hjá 4. - 7. bekk færast að hluta til inn þ.e. fyrri tíminn í íþróttum er úti en seinni tíminn í vikunni er inni. Þannig verður það út septembermánuð...
Nánar
07.09.2010

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu
Tækjanefnd foreldrafélagsins hélt veglegt bingó í skólanum sl. haust. Tilgangurinn var að safna fyrir gagnvirkri kennslutöflu handa skólanum. Bingóið var litríkt og bjart með blikkandi neonljósum.
Nánar
03.09.2010

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum verða haldnir vikuna 6. - 10. september. Nýir námsvísar eru komnir á vefinn. Þeir eru undir Námið og Skólanámskrá.
Nánar
03.09.2010

Aðalfundur foreldrafélagsins þriðjudaginn 7. september

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hátíðarsal skólans
Nánar
03.09.2010

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 8. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is . Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu tvö ár hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks. Við vonum að sem...
Nánar
02.09.2010

Tíu hugmyndir áfram í NKG

Tíu hugmyndir áfram í NKG
Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa verið duglegir undanfarin ár að senda inn hugmyndir í NKG Nýsköpunarkeppni Grunnskólabarna. Á síðastliðnu skólaári sendu nemendur skólans inn 480 hugmyndir en alls bárust um 1600 hugmyndir í keppnina í ár. Dómnefnd...
Nánar
01.09.2010

Haustfundir 2010

Haustfundir 2010
Haustfundir með foreldrum verða haldnir vikuna 6. - 10. september. Nýir námsvísar verða birtir á vefnum undir Námið og Skólanámskrá.
Nánar
01.09.2010

Aðalfundur foreldrafélags þriðjudaginn 7. september

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hátíðarsal skólans Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrslur nefnda
Nánar
31.08.2010

Lestrarhestar í Hofsstaðaskóla

Lestrarhestar í Hofsstaðaskóla
Það leynast greinilega nokkuð margir lestrarhestar í skólanum okkar. Bókasafn Garðabæjar stóð í sumar fyrir sumarlestri líkt og fyrri ár. Mjög góð þátttaka var í sumarlestrinum en 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Fjölmargir...
Nánar
27.08.2010

Útikennsla

Útikennsla
Nemendur í 4. bekk eru að vinna með námsefnið “Náttúran allan ársins hring”. Góða veðrið í vikunni var því notað til útikennslu. Bekkirnir hafa m.a. farið á ylströndina í Garðabæ í hópefli og kastalagerð og skoðað dýrin í fjörunni.
Nánar
27.08.2010

Fyrstu skóladagarnir

Fyrstu skóladagarnir
Fyrstu skóladagarnir hjá flottum nemendum í 1. bekk hafa gengið mjög vel og liðið hratt. Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt skólabyrjun og það sást greinilega á andlitum nemendanna sem mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við...
Nánar
English
Hafðu samband