Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.11.2009

Námstækni í Hofsstaðaskóla

Námstækni í Hofsstaðaskóla
Nemendur í 7. bekk Hofsstaðaskóla hafa verið á námstækninámskeiði hjá námsráðgjafa í nokkrar vikur. Námstækni felur í sér góðar og árangursríkar aðferðir í námi og lærðu nemendur aðferðir við að bæta námsárangur.
Nánar
13.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
7. bekkur var með fróðlegt atriði á sal föstudaginn 13. nóvember. Tilefnið var dagur íslenskrar tungu sem er 16. nóvember, afmælisdegur ljóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Krakkarnir túlkuðu á skemmtilegan og leikrænan hátt mikilvægi þess að...
Nánar
10.11.2009

Bekkjarmyndataka 12. nóvember

Fimmtudaginn 12. nóvember nk. fer fram bekkjamyndataka hjá árgöngum 1., 3., 5., 7.
Nánar
09.11.2009

Nemendasamkeppni-örugg netnotkun

Nemendasamkeppni-örugg netnotkun
SAFT, ungmennaráð SAFT, Heimili og skóli og Nýherji efna til samkeppni meðal grunn- og framhaldsskólanemenda um gerð jafningjafræðsluefnis sem stuðlar að jákvæðri og öruggri netnotkun.
Nánar
05.11.2009

Foreldrafélagið hvetur til þátttöku 11. nóvember

"Bæjarstjóri Garðabæjar boðar til fundar með íbúum bæjarins miðvikudaginn 11. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17.30. Tilefni fundarins er gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010."
Nánar
04.11.2009

Hrekkjavaka

Hrekkjavaka
Halloween hátíð 7. bekkja Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudagskvöldið 29. október s.l. Hátíðin tókst í alla staði frábærlega vel og skemmtu allir sér konunglega. Nokkrir krakkar í 7. bekk sáu um dansfjörið og krakkarnir sáu sjálfir, með hjálp...
Nánar
03.11.2009

Risaeðlur

Risaeðlur
Þessa dagana eru nemendur í 3. og 4. bekk að vinna mjög spennandi verkefni um risaeðlur. Fjölbreytt vinna hefur farið fram þar sem nemendur hafa meðal búið til myndir og stórar risaeðlur.
Nánar
03.11.2009

Hæðarból í heimsókn

Hæðarból í heimsókn
Fyrsta formlega heimsókn nemenda Hæðarbóls á þessu skólaári var í byrjun nóvember. Leikskólanemendur byrjuðu á því að taka þátt í samsöng með 1. og 2. bekk og fóru síðan í skoðunarferð um stofur 1. bekkinga.
Nánar
27.10.2009

Fésbókin (Facebook)

Fésbókin (Facebook)
Tekin hefur verið ákvörðun um að hafa lokað á að nemendur í grunnskólum Garðabæjar geti opnað "facebook" í skólunum þar sem ólöglegt er fyrir nemendur yngri en 13 ára að stofna síðu þar.
Nánar
27.10.2009

Bangsadagur

Bangsadagur
Bókasöfn á Norðurlöndum hafa haldið bangsadaginn hátíðlega síðan árið 1998. Það er einkar viðeigandi að tengja bangsa og bókasöfn á þennan hátt því bangsar eru söguhetjur margra vinsælla barnabóka.
Nánar
22.10.2009

Kennsla fellur niður

Kennsla fellur niður 23. og 26. október 2009. Nú er haustönnin þegar rúmlega hálfnuð, en framundan er skipulagsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl.
Nánar
21.10.2009

Leiðsagnarmat

Leiðsagnarmat í mentor er nú notað í fyrsta sinn í Hofsstaðaskóla. Leiðsagnarmat er ný eining í sem gefur aukna möguleika á samstarfi nemenda, foreldra og skóla við markmiðssetningu og mat á stöðu og líðan nemenda.
Nánar
English
Hafðu samband