Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.02.2010

Góðverk dagsins í 3. ÁS

Góðverk dagsins í 3. ÁS
Dagana 22. – 26. febrúar standa skátarnir og fleiri samstarfsaðilar fyrir svokölluðum Góðverkadögum um land allt undir yfirskriftinni „Góðverk dagsins“ sjá nánar á www.godverkin.is. Góðverkadagar í skólum hafa að markmiði að hvetja...
Nánar
23.02.2010

Kynningarfundur um lestrarátak í 3. bekk

Fimmtudaginn 25. febrúar, klukkan 8:15 árdegis í stofu 210 verður kynning á fjögurra vikna lestrarátaki fyrir hóp nemenda í 3. bekk. Átakið er ætlað börnum sem hafa ekki náð góðu rennsli í lestri og markmiðið er að auka færni þeirra og lestrarhraða...
Nánar
12.02.2010

Þorrablót 6. bekkinga

Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 11 febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til glæsilegrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Þar buðu nemendur upp á frábær skemmtiatriði undir stjórn...
Nánar
12.02.2010

Stærðfræðiratleikur

Nemendur í 5. bekkjum skólans tóku þátt í stærðfræðiratleik sem settur var upp í umhverfi skólans. Skipt var í 4-5 manna hópa og valdi hver hópur sér nafn. Nemendum var falið það verkefni að finna spjöld og leysa reikniþrautir. Allir stóðu sig með...
Nánar
10.02.2010

Þorrablót 6. bekkja

Nemendur 6. bekkja bjóða forráðamönnum sínum á þorrablót í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 11. febrúar, kl. 18:30 – 22:00 Á dagskránni verður þorramatur, skemmtiatriði, fjöldasöngur og dans.
Nánar
05.02.2010

Sinueldur við skólann

Sinueldur við skólann
Sinueldur logaði á svæði við Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun. Slökkviliði var tilkynnt um eldinn rétt fyrir klukkan ellefu en hann logaði þá í sinu á um hundrað fermetra svæði. Atburðurinn vakti þó nokkra athygli meðal nemenda sem hópuðust að...
Nánar
03.02.2010

Elína í 5. A.M.H. hlýtur 1. verðlaun

Elína í 5. A.M.H. hlýtur 1. verðlaun
Um helgina var keppt í dansi á vegum Dansráðs Íslands. Elína Dís í 5. AMH og Gyrðir dansfélagi hennar náðu glæsilegum árangri og unnu 1. verðlaun í flokki latindansa og ballroom dansa. Elína hefur æft dans frá 3. ára aldri og æfir hjá Dansskóla Jóns...
Nánar
03.02.2010

Húsfyllir á fjáröflunarbingói í Hofsstaðaskóla

Húsfyllir á fjáröflunarbingói í Hofsstaðaskóla
Fullt var út úr dyrum á fjáröflunarbingói foreldrafélags Hofsstaðaskóla á þriðjudagskvöld þar sem safnað var fyrir gagnvirkum skólatöflum. Þrjár slíkar töflur eru nú notaðar við kennslu í skólanum með góðum árangri. Rúmlega 500 manns mættu á...
Nánar
01.02.2010

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Mánudaginn 1. febrúar var líf og fjör hjá nemendum í 1. bekk því þá voru krakkarnir búnir að vera 100 daga í skólanum. Bæði nemendur og kennarar mættu í búningum og hófu daginn á því að ganga í halarófu um ganga skólans undir dyngjandi danstónlist...
Nánar
27.01.2010

Fjáröflunarbingó foreldrafélagsins

Fjáröflunarbingó foreldrafélagsins
Þriðjudaginn 2. febrúar verður bingó í stóra sal Hofsstaðaskóla klukkan 18-20 fyrir alla nemendur skólans, systkini og foreldra. Mikil stemmning verður í salnum því til sölu verða blikkljós og glóljós og verður því kvöldið litskrúðugt í meira lagi...
Nánar
26.01.2010

Morgunverðarhressing

Morgunverðarhressing
Sú ákvörðun var tekin að bjóða nemendum upp á að kaupa ávexti í áskrift í morgunhressingu. Ákveðið var að verkefnið færi af stað 1. febrúar. Hver nemandi fær skorna ávexti í skál inn í sinni kennslustofu. Í skálinni verða þrjár tegundir (þrír bitar)...
Nánar
22.01.2010

Koma frá Reykjumkl. 15:30

Fengum góðar kveðjur frá hópnum sem var að leggja af stað frá Borganesi upp úr kl. 14.30. Þau gerðu ráð fyrir að vera komin í Hofsstaðaskóla kl. 15:30.
Nánar
English
Hafðu samband