Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.11.2009

Hæðarból í heimsókn

Hæðarból í heimsókn
Fyrsta formlega heimsókn nemenda Hæðarbóls á þessu skólaári var í byrjun nóvember. Leikskólanemendur byrjuðu á því að taka þátt í samsöng með 1. og 2. bekk og fóru síðan í skoðunarferð um stofur 1. bekkinga.
Nánar
27.10.2009

Fésbókin (Facebook)

Fésbókin (Facebook)
Tekin hefur verið ákvörðun um að hafa lokað á að nemendur í grunnskólum Garðabæjar geti opnað "facebook" í skólunum þar sem ólöglegt er fyrir nemendur yngri en 13 ára að stofna síðu þar.
Nánar
27.10.2009

Bangsadagur

Bangsadagur
Bókasöfn á Norðurlöndum hafa haldið bangsadaginn hátíðlega síðan árið 1998. Það er einkar viðeigandi að tengja bangsa og bókasöfn á þennan hátt því bangsar eru söguhetjur margra vinsælla barnabóka.
Nánar
22.10.2009

Kennsla fellur niður

Kennsla fellur niður 23. og 26. október 2009. Nú er haustönnin þegar rúmlega hálfnuð, en framundan er skipulagsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl.
Nánar
21.10.2009

Leiðsagnarmat

Leiðsagnarmat í mentor er nú notað í fyrsta sinn í Hofsstaðaskóla. Leiðsagnarmat er ný eining í sem gefur aukna möguleika á samstarfi nemenda, foreldra og skóla við markmiðssetningu og mat á stöðu og líðan nemenda.
Nánar
21.10.2009

10 netheilræði

10 netheilræði
SAFT verkefnið og Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa útbúið nýjan bækling með 10 netheilræðum sem dreift hefur verið til barna í 1.-4. bekk.
Nánar
19.10.2009

Legó námskeið

Legó námskeið
Í nóvember verða tækni-Lego námskeið í Hofsstaðaskóla. Alls eru þetta 3 skipti og kennt verður dagana 2., 9. og 16. nóvember. Kennari á námskeiðinu er Jóhann Breiðfjörð.
Nánar
16.10.2009

Efnisveita

Efnisveita
Nemendur í 5. bekk í smíði, textíl og myndmennt ásamt kennurum brugðu sér af bæ í vikunni. Farið var í gamla Hagkaupshúsið á Garðatorgi þar sem búið er að koma upp efnisveitu sem er ýmiskonar dót sem hefur verið fengið hjá fyrirtækjum
Nánar
16.10.2009

Í vikulokin

Í vikulokin
Nú kveðjum við kennaranemana sem tekið hafa þátt í starfinu með okkur síðastliðnar vikur. Þökkum þeim kærlega fyrir samveruna og óskum þeim velfarnaðar í náminu. Vikunni lauk hjá okkur með skemmtun á sal. Nemendur í 6. H.K. sáu um skemmtiatriðin að...
Nánar
16.10.2009

Gengið í skólann

Gengið í skólann
Dagana 9. september - 9. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þessa daga voru nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Það má með sanni segja að þáttaka hafi verið góð en að meðaltali komu 92%...
Nánar
14.10.2009

Frá Regnboganum

Frá Regnboganum
Breytingar á starfstíma Regnbogans á starfsdeginum 23. október og foreldraviðtalsdeginum 26. október 2009.
Nánar
13.10.2009

Tónleikar

Tónleikar
Föstudaginn 9. október bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands nemendum í 4.-7. bekk á tónleika í Háskólabíói. Sinfónían flutti verkið Ævintýrið um Eldfuglinn undir stjórn Rumon Gamba og sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. Nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband