Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.02.2012

Hvalir í 2. bekk

Hvalir í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hafa undanfarnar vikur unnið heildstætt verkefni um hvali. Krakkarnir hafa aflað sér upplýsinga á netinu um ólíkar hvalategundir og komið þessum upplýsingum fyrir í maganum á hvalnum sínum.
Nánar
08.02.2012

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi
Vikuna 13. 17. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 20. febrúar.
Nánar
07.02.2012

Vinatré

Vinatré
Vinatré er samvinnuverkefni margra nemenda í 3.-6. bekk . Verkefnið var unnið í vinahópum og félagsfærnihópum hjá námsráðgjafa. Unnið var með eiginleika góðra vina. Nemendur velta fyrir sér hvaða eiginleika þeir vilja sjá í vinum sínum og hvort þeir...
Nánar
06.02.2012

100 daga hátíð 1. bekkja

100 daga hátíð 1. bekkja
100 daga hátíð 1.bekkja var haldin hátíðleg á 100. degi skólaársins sem var 25. janúar að þessu sinni. Kennarar og nemendur mættu í náttfötum og í tilefni dagsins mátti hafa sparinesti. Nemendur bjuggu til hátíðarhatta
Nánar
03.02.2012

Foreldrar eru ánægðir með starfið í skólanum

Foreldrar eru ánægðir með starfið í skólanum
Í desember sl. Var lögð könnun fyrir foreldra um starfið í skólanum. Foreldrar voru m.a. spurðir um ánægju með skólann, skólabrag og líðan barna í skólanum og frímínútum. 93,23% foreldra sögðust geta mælt með skólanum við aðra foreldra. Svörun var...
Nánar
03.02.2012

Starfstími Regnbogans í vetrarleyfi

Starfstími Regnbogans í vetrarleyfi
Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8:00-16:30 vikuna 13.- 17. febrúar n.k. en þá er vetrarfrí í skólanum.
Nánar
27.01.2012

Vitnisburður og Námsframvinda

Vitnisburður og Námsframvinda
Fimmtudaginn 26. janúar fengu nemendur afhentan vitnisburð. Við viljum minna á að námsmat í fleiri greinum er að finna í Námsframvindunni í Mentor. Þar er birt námsmat í flestum greinum sem kenndar eru í list- og verkgreinalotu
Nánar
26.01.2012

Hofsstaðaskóli er opinn í dag

Hofsstaðaskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SSH) um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með veðurspám og taki sjálfir ákvörðun um hvort þeir sendi börnin sín í skólann.
Nánar
20.01.2012

Breyting á starfstíma Regnbogans á samtalsdegi

Öllum börnum í 1.-4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8:00-17:00 miðvikudaginn 1. febrúar n.k. en þá er foreldrasamtalsdagur í skólanum. Börnin þurfa að koma með nesti fyrir daginn: morgun-, hádegis- og síðdegishressingu.
Nánar
20.01.2012

Endurskinsmerki eru bráðsnjöll fyrirbæri

Endurskinsmerki eru bráðsnjöll fyrirbæri
Í lífsleikni í 5. bekk er verið að fræða nemendur um umferðina. Við kennsluna er m.a. notuð bókin "Á ferð og flugi í umferðinni" Þar er m.a. fjallað um endurskinsmerki og nauðsyn þeirra þegar skyggja tekur.
Nánar
13.01.2012

Námsmat og samtalsdagur

Námsmat og samtalsdagur
Þessa dagana stendur yfir námsmat í Hofsstaðaskóla. Flest próf eru tekin á skólatíma en sérstakir prófadagar eru hjá 5. - 7. bekk mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. janúar. Nemendur fá afhendan vitnisburð fimmtudaginn 26. janúar og nemenda- og...
Nánar
13.01.2012

Framúrskarandi íþróttakonur

Framúrskarandi íþróttakonur
Í Hofsstaðaskóla starfa tvær af flottustu íþróttakonum landsins þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir íþróttakona Garðabæjar 2011 og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir íþróttamaður Reykjavíkur 2011.
Nánar
English
Hafðu samband