Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.02.2011

Endurnýjun Grænfána í Hofsstaðaskóla

Endurnýjun Grænfána í Hofsstaðaskóla
Endurnýjun Grænfánans fer fram á sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 3. febrúar kl. 13:20. Í tilefni dagsins hvetur umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla nemendur og starfsmenn til að koma gangandi í skólann. Einnig eru allir hvattir til að koma í einhverju...
Nánar
27.01.2011

Kór Hofsstaðaskóla á vorönn 2011

Kór Hofsstaðaskóla á vorönn 2011
Á vorönn verður starfandi kór í Hofsstaðaskóla fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Æfingar verða á föstudögum kl. 14.00 – 15.00 eða í beinu framhaldi af skólastarfinu. Settur verður upp söngleikur sem sýndur verður í lok mars og farið á landsmót...
Nánar
26.01.2011

Námsframvinda

Nemendur fengu í dag afhent vitnisburðarblöð. Á morgun fimmtudaginn 27. janúar er nemenda- og foreldrasamtalsdagur en þá mæta nemendur ásamt foreldrum í samtal til umsjónarkennara. Við viljum minna á að í haust tókum við í notkun nýja einingu í...
Nánar
24.01.2011

Neon bingó

Neon bingó
Þriðjudaginn 1. febrúar verður fjáröflunarbingó Hofsstaðaskóla haldið í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ fyrir nemendur, kennara, systkini, foreldra, ömmur, afa, frænkur og frænda. Bingóið hefst klukkan 18 og setndur til kl. 20, en húsið opnar...
Nánar
21.01.2011

Bóndadagur

Bóndadagur
Í dag er bóndadagur svokallaður eða fyrsti dagur þorra. Hér var deginum fagnað með ýmsum hætti. Starfsfólk var hvatt til að mæta með bindi í vinnuna í tilefni dagsins. Dekrað var við karlpeninginn í starfsliðinu og fengu strákarnir að vanda veglegan...
Nánar
21.01.2011

Leynist handboltahetja heima hjá þér?

Leynist handboltahetja heima hjá þér?
Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar handknattleiksdeild Stjörnunnar að bjóða öllum krökkum á aldrinum 6 til 16 ára að koma á prufuæfingar í janúar og æfa frítt út febrúar mánuð. Æfingatöfluna má finna inn...
Nánar
17.01.2011

Heiðruð fyrir störf sín

Heiðruð fyrir störf sín
Kristrún Sigurðardóttir deildarstjóri eldri deildar hefur starfað við skólann í hartnær 35 ár. Henni ásamt öðrum starfsmönnum bæjarins sem hafa starfað í 25 ár eða lengur hjá bænum var boðið til móttöku í Garðaholti fimmtudaginn 13. janúar sl. Þar...
Nánar
14.01.2011

Frístundabíll hefur akstur

Frístundabíll hefur akstur
„Frístundabíll“ hefur akstur í Garðabæ næsta mánudag, 17. janúar en en hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og æskulýðsstarf.
Nánar
13.01.2011

Foreldrar fylgist með

Foreldrar fylgist með
Tölvunotkun barna og unglinga hefur stóraukist síðustu árin. Alls kyns nýjar samskipta- og spjallsíður hafa skotið upp kollinum á internetinu og hefur sjaldan verið jafn mikilvægt að foreldrar fylgist með og viti í hvaða sýndarheimum börn og ungmenni...
Nánar
12.01.2011

Námsmat í janúar

Í janúar vinna kennarar að námsmati. Við viljum hvetja bæði nemendur og foreldra til að fylgjast með atburðadagatalinu okkar hér á vefnum. En þar er getið um sérstaka prófadaga í 5. - 7. bekk, afhendingu vitnisburða og nemenda- og foreldradag. Við...
Nánar
12.01.2011

Heimsókn í mötuneyti

Heimsókn í mötuneyti
Næringarfræðingur á vegum skóladeildar á fræðslu- og menningarsviði Garðabæjar heimsótti mötuneyti skólans í hádeginu. Tilgangur heimsóknarinnar var tryggja gæði skólamálsverða í grunnskólum bæjarins og fylgjast með næringarinnihaldi og ferskleika...
Nánar
06.01.2011

Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs árs þá þökkum við fyrir samstarfið á liðnum árum. Skólastarfið hófst af fullum krafti miðvikudaginn 5. janúar og getum við ekki betur séð en að nemendur komi kraftmiklir og ánægðir til...
Nánar
English
Hafðu samband