09.04.2010
List og verkgreinar
Sköpunarkraftur nemenda Hofsstaðaskóla er mikill. Krakkarnir vinna mörg fjölbreytt og skemmtileg verkefni í list og verkgreinum og þar er oft líf og fjör. List og verkgreinakennarar stýra auk þess nemendahópum og veita aðstoð við skreytingar fyrir...
Nánar25.03.2010
Heimsóknir leikskólanemenda
Leikskólanemendur í nágrenni Hofsstaðaskóla hafa verið að heimsækja skólann síðustu daga. Nokkrir nemendur úr 6. bekk hafa tekið á móti nemendum ásamt deildarstjóra yngri deilda. Gestirnir okkar hafa verið mjög áhugasamir og spenntir að skoða skólann...
Nánar24.03.2010
Gulur dagur
Í Hofsstaðaskóla hafa gegnum tíðina skapast ýmsar hefðir. Ein þeirra er að síðasti kennsludagur fyrir páska er gulur dagur.
Föstudaginn 26. mars eru starfsmenn og nemendur hvattir til þess að mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult í skólann...
Nánar24.03.2010
Skapandi vinna
Nemendur í 5. bekk í smíði eiga að vinna verkefni þar sem notast er við kubba sem falla til sem afgangsefni. Þeir fá það form á kubbinn sem þeir kjósa og eiga að búa til furðuverur, fígúrur eða annað sem þeim dettur í hug. Sumir búa til hendur...
Nánar23.03.2010
Frábærir íþróttamenn í Hofsstaðaskóla
Davíð Bjarni Björnsson 6. H.K. varð nýlega þrefaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í einliðaleik, tvíliðaleik (tveir saman) og tvenndarleik (tvö saman). Hann keppir í svokölluðum hnokkaflokki, þ.e. undir 13 ára aldri. Hann æfir badminton með...
Nánar19.03.2010
Hagir og líðan barna í Garðabæ
Fimmtudaginn 19. mars var haldinn fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ. Fundurinn var haldinn í sal Hofsstaðaskóla og bar yfirskriftina Gerum betur. Áætlað er að um 200 manns hafi sótt fundinn.
Nánar19.03.2010
Skóladagatal f. skólaárið 2010-2011
Skóladagatal fyrir skólaárið 2010-2011 hefur verið samþykkt af skólanefnd. Skóladagatalið er gefið út árlega til upplýsinga fyrir forelda, nemendur auk starfsfólks og er það venjulega tilbúið vorið áður en það tekur gildi.
Í Garðabæ er samræmt...
Nánar18.03.2010
Fræðslufundur f. foreldra-Gerum betur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn fimmtudaginn 18. mars í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum. Við þurfum að kynna okkur málið og reyna að gera betur.
Nánar15.03.2010
Stjörnuverið
Hið færanlega Stjörnuver Snævars Guðmundssonar var sett upp í sal skólans fimmtudaginn 4. mars og fengu nemendur í 3. og 6. bekk að heimsækja það.
Í Stjörnuverinu fræðast áhorfendurnir m.a. um stjörnuhimininn, stjörnumerki, reikistjörnur og framandi...
Nánar12.03.2010
Starfstími tómstundaheimilis í páskafríi
Við hvetjum foreldra til að kynna sér vel meðfylgjandi upplýsinga um starfstíma tómstundaheimilisins í páskafríinu. Þeir foreldrar sem hafa hug á að nýta sér þjónustu tómstundaheimilisins dagana 29., 30. og 31. mars eru beðnir að fylla út og senda...
Nánar11.03.2010
Stóra upplestrarkeppnin skólahátíð
Þriðjudaginn 9. mars var haldin Skólahátíð Hofsstaðaskóla þar sem valdur voru þrír fulltrúar skólans og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin tókst í alla staði vel og var mjög hátíðleg. Nemendum í 6. bekk var...
Nánar05.03.2010
Gerum betur
Bætum líðan og aukum hamingju barnanna.
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 18. mars kl. 19.30 - 22.00
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 28
- 29
- 30
- ...
- 53