22.09.2008
Skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim þann 24. september næstkomandi. Það er stofnun Sameinuðu þjóðanna sem hvetur til hátíðarhalda á þessum degi og á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum „Holl mjólk...
Nánar19.09.2008
Námshestar í Hofsstaðaskóla
Skólaárið 2008-2009 stunda hvorki fleiri né færri en tíu starfsmenn Hofsstaðaskóla nám á háskólastigi. Sjö starfsmenn eru í framhaldsnámi og þrír í fyrrihlutanámi. Þessi mikli námsáhugi og nýja þekking skilar sér örugglega til nemenda og annarra...
Nánar18.09.2008
Virðing og umhyggja
Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Garðabæ þann 19. september nk. verður helgaður virðingu og umhyggju í skólastarfi. Þetta er í fyrsta sinn sem Garðabær stendur fyrir sameiginlegum námskeiðsdegi fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla.
Nánar14.09.2008
Battavöllurinn vígður
Battavöllurinn við Hofsstaðaskóla var vígður við hátíðlega athöfn í síðustu kennslustund föstudaginn 12. september. Páll Hilmarsson formaður skólanefndar, Ragnhildur Inga Guðjónsdóttir formaður íþrótta- og tómstundaráðs vígðu völlinn formlega með því...
Nánar12.09.2008
Sjö nemendur í úrslit
Sjö nemendur í Hofsstaðaskóla eru komnir í
52 manna úrslit af 3600 sem tóku þátt í nýsköpunarkeppni grunnaskólanna.
Nánar11.09.2008
Völlurinn vígður
Nýi battavöllurinn við skólann verður formlega vígður föstudaginn 12. september kl. 13:20, en þá munu formenn skólanefndar og íþrótta- og tómstundaráðs klippa á borða og skjóta fyrsta skotinu. Að því loknu keppa nemendur og starfsmenn í fótbolta.
Nánar09.09.2008
Íslandsmeistarar
Stjarnan varð íslandsmeistari í 5. flokki karla A liða eftir glæstan 4-1 sigur á ÍBV í úrslitaleik. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitill í A liðum yngri flokka Stjörnunnar á Íslandsmóti í 20 ár.
Nánar08.09.2008
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 10. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is/. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og í fyrra hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks.
Nánar04.09.2008
Öryggi barna
Í upphafi skólaárs vill lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekja athygli foreldra á nokkrum ákvæðum sem lúta að velferð og öryggi barna.
Nánar03.09.2008
Haustfundir
Haustfundir með foreldrum / forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 9.-11. september 2008. Fundirnir hefjast kl. 18:00. Þeir verða boðaðir bréflega með töskupósti og síðan send ítrekun í tölvupósti. Þess er vænst að sem flestir foreldrar komi á...
Nánar03.09.2008
4. bekkur í hjólaferð
Þriðjudaginn 2. september fóru nemendur í 4. B.S. og 4. R.S. í hjólaferð ásamt kennurum sínum. Hjólað var í hraunið við Flatahverfið. Þar skoðuðu krakkarnir fjöldan allan af plöntum og tíndu ber.
Nánar28.08.2008
Hausthátíð starfsmanna
Fimmtudaginn 28. ágúst ríkti mikill keppnisandi í stofnunum í Garðabæ en Þá var blásið til mikillar hausthátíðar meðal starfsmanna. Skólastjóri Sjálandsskóla Helgi Grímsson var fljótur til að skora á aðrar stofnanir og heita sigri Sjálandsskóla í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 42
- 43
- 44
- ...
- 48