21.10.2008
Foreldraviðtöl
Föstudaginn 24. október er skipulagsdagur og mánudaginn 24. október er foreldraviðtalsdagur. Kennsla fellur niður báða dagana. Foreldrar og nemendur hafa verið boðaðir í viðtal til umsjónarkennara. Sérgreinakennarar, sérkennarar, stjórnendur og...
Nánar15.10.2008
Nýir vefir leikskólanna
Nýir vefir leikskóla bæjarins, alls fimm talsins, voru opnaðir við hátíðlega athöfn á Bæjarbóli í dag miðvikudaginn 15. október. Opnun nýju vefjanna er framhald af endurnýjun allra vefja Garðabæjar en í vor var opnaði nýr vefur Garðabæjar og nýir...
Nánar15.10.2008
Allir í kór
Vetrarstarfið í kór Hofsstaðaskóla er hafið. Í vetur mun kórinn m.a. koma fram í fjölskyldumessu í Vídalínskirkju, á sal skólans, setja upp söngleik í mars og stefnt er að fara á landsmót barnakóra í vor. Æfingar eru á föstudögum kl. 14:10- 15:00...
Nánar13.10.2008
Umhverfisstefna
Hofsstaðaskóli er grænfánaskóli og hefur flaggað Grænfánanum frá 16. nóvember 2007. Í skólanum starfar umhverfisnefnd sem í eru starfsmenn, nemendur og fulltrúi foreldra. Fyrsti fundur nefndarinnar á þessu hausti var haldinn 2. október
Nánar13.10.2008
Gullskórinn
Hofsstaðaskóli tók þátt í verkefninu Göngum í skólann sem stóð frá 10. september til 8. október. Þátttaka nemenda var mjög góð en 85% nemenda komu annað hvort gangandi eða á hjóli í skólann þessa daga.
Nánar10.10.2008
Til foreldra frá Heimili og skóla
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna.
Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og...
Nánar10.10.2008
Margt til lista lagt
Honum Jóhanni í 7. B.V. er margt til lista lagt. Okkur vantaði gardínur í eitt af hofunum okkar þar sem tónlistarkennararnir kenna nemendum á hljóðfæri og við kennum á Ritþjálfa. Jóhann tók mjög vel í beiðni okkar og gerði þennan flotta kappa sem nú...
Nánar09.10.2008
Í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6. B.Ó. fóru í skemmtilega vinnuferð í Húsdýragarðinn í morgun.
Þeir skemmtu sér vel og hlutu mikið hrós frá starfsmönnum Húsdýragarðsins
fyrir framkomu og dugnað.
Nánar03.10.2008
Skemmtun á sal
Föstudaginn 2. október skemmtu nemendur í 2. R.J. öðrum nemendum og kennurum yngri deildar á sal. Krakkarnir voru í vikunni á undan búnir að æfa leikrit, dans, ljóðalestur og söng sem þau svo fluttu af miklu öryggi.
Nánar30.09.2008
Tvenn verðlaun í NKG
Krakkarnir í Hofsstaðaskóla, undir dyggri stjórn Sædísar Arndal smíðakennara, voru mjög duglegir að taka þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda því alls voru sendar 250 hugmyndir úr Hofsstaðaskóla í keppnina. Skólinn lenti því í 3. sæti hvað...
Nánar26.09.2008
Stórsýning
Föstudaginn 26. september sá 6. L.K. um að skemmta nemendum eldri deildar á sal skólans. Þau voru greinilega undir áhrifum af alþjóðlegu barnabókahátíðinni Draugar út í mýri sem stóð yfir vikuna 19. -23. september því þau kusu að setja á svið...
Nánar24.09.2008
Höfundakynning
Þriðjudaginn 23 september var upplestur úr draugasögum á bókasafninu þar sem þau Iðunn Steinsdóttir, Nina Blazon og Louis Jensen lásu fyrir nemendur í 7 bekk.
Þessi upplestur var í tengslum við fjórðu alþjóðlegu barna- og unglingabókmenntahátíðina...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 49
- 50
- 51
- ...
- 56