05.12.2011
Jólafjöltefli
Fimmtudaginn 8. desember n.k. verður haldið jólafjöltefli hjá Skákklúbbi Hofsstaðaskóla. Fjölteflið er haldið í tilefni þess að fyrsta ár Skákklúbbsins er senn á enda. Dagskráin hefst kl. 18. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og skólastjóri...
Nánar02.12.2011
Góð gjöf frá foreldrafélaginu
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla færði smíðastofu skólans að gjöf tvo brennipenna. Nemendur skólans nota brennipennana til þess að brenna í við, t.d. myndir, munstur eða stafi.
Stuðningur og samstarf við foreldrafélagið er ómetanlegt. Þessi gjöf á...
Nánar02.12.2011
Viðburðarík ferð í miðborgina
Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna verkefni um land og þjóð. Í framhaldi af því var ákveðið að heimsækja Alþingishúsið. Þann 1. desember síðastliðinn hélt hópurinn af stað með strætisvagni. Töluverðan tíma tók að komast niður í miðborgina vegna...
Nánar01.12.2011
5 á dag
Nú þegar jólahátíðin gengur í garð er ekki úr vegi á minna á þá góðu og gildu reglu: 5 á dag. Nemendur í 3. bekk bjuggu til grænmetisbát í heimilisfræðinni hjá henni Áslaugu og borðuðu í lok tímans. Rætt var um mikilvægi þess að muna að borða 5...
Nánar29.11.2011
Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 3. desember kl. 11-14 stendur foreldrafélagið fyrir hinum árlega laufabrauðsbakstri í skólanum. Sannkölluð jólastemning verður í salnum og jólalögin munu óma. Myndir með hugmyndum af mismunandi laufabrauðsskurði verða sýndar á skjávarpa...
Nánar25.11.2011
Heimsókn á Hönnunarsafnið
Nemendur í 4. bekk í textíl og smíðahópur fengu sér göngutúr fimmtudagsmorgunin 24. nóvember í heimsókn á Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða þrjár sýningar sem þar eru. Árdís Olgeirsdóttir tók á móti hópnum...
Nánar24.11.2011
Skáld í skóla
Nemendur í 6. og 7. bekk fengu að kynnast rithöfundinum Þórbergi Þórðarsyni á sal undir yfirheitinu Skáld í skóla þriðjudaginn 22. nóvember s.l. Þar brugðu höfundarnir Pétur Gunnarsson og Jón Hjartarson á leik og lýstu stílbrögðum og sérkennum...
Nánar24.11.2011
Orð af orði
Orð af orði er þróunarverkefni sem Hofsstaðaskóli vinnur að í vetur. Verkefninu er stýrt af Guðmundi Engilbertssyni sérfræðingi á skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri. Orðakennslan er felld inn í hefðbundna kennslu og gerð að föstum lið í...
Nánar21.11.2011
Heimsókn nemenda til bæjarstjóra
Fulltrúar nemenda úr umhverfisnefnd og Nemendafélagi Hofsstaðaskóla heimsóttu bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnar Einarsson, miðvikudaginn 16. nóvember s.l. Nemendur færðu honum tvö bréf með áskorun frá nemendum um lagfæringu á körfuboltavelli og ósk um...
Nánar18.11.2011
Dagatal foreldrafélagsins og jólakort
Foreldrafélagið hefur gefið út dagatal með leiðarljósi Hofsstaðaskóla á forsíðu. Til að auðvelda skipulag heimilisins er búið að bæta viðburðadagatali skólans fyrir veturinn inn á dagatalið.
Nánar11.11.2011
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2011 var haldin föstudaginn 11. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir...
Nánar09.11.2011
Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti
Eineltisteymi og stjórnendur Hofsstaðaskóla lögðu til við kennara að 8. nóvember 2011 væri tileinkaður umræðu og verkefnum gegn einelti sbr. Þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti http://gegneinelti.is/
Ýmis konar vinna fór fram í hverjum árgangi...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 15
- 16
- 17
- ...
- 57