04.11.2011
Fjölgreindarleikar í fjórða sinn
Fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla fóru fram 1. og 2. nóvember sl. Þá var hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans unnu saman að fjölbreyttum verkefnum. Óhætt er að segja að vel hafi til tekist líkt og undanfarin ár því ánægjan skein úr...
Nánar31.10.2011
Fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla 2011
Fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 1. og 2. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum verkefnum.
Á leikunum er fjölgreindakenning Howard Gardners höfð að leiðarljósi. Markmið...
Nánar25.10.2011
Landnámið
Nemendur í 5. Bekk Hofsstaðaskóla hafa verið að vinna með námsefnið um Leif Eiríksson. Þeir hafa verið að lesa sér til um landnámið og farið í vettvangsferðir bæði á Þjóðminjasafnið og Landnámssýninguna hjá Minjasafni Reykjavíkur. Krakkarnir hafa...
Nánar20.10.2011
Hæðarból í heimsókn
Elstu nemendur Hæðarbóls heimsóttu Hofsstaðaskóla í vikunni. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan var farið með nemendur í skoðunarferð um stofur 1. bekkinga. Í nóvember koma nemendur aftur og þá til að skoða þá allan skólann og heimsækja...
Nánar17.10.2011
Neonljósabingó
Þriðjudaginn 1. nóvember kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir bingói í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Felix Bergsson, fjölmiðlamaður með meiru, verður bingóstjóri. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á...
Nánar17.10.2011
Nemendafélag Hofsstaðaskóla
Fyrsti fundur í stjórn Nemendafélags Hofsstaðaskóla var haldinn fimmtudaginn 13. október s.l.. Í vetur eru fulltrúar úr öllum bekkjum skólans í stjórninni en valinn er einn drengur og ein stúlka sem aðalmenn og aðrir tveir sem varamenn. Á fundinum...
Nánar14.10.2011
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fór fram þriðjudaginn 30 ágúst. Markmiðið með norræna skólahlaupinu er að leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu og að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama...
Nánar10.10.2011
Umhverfisnefnd
Fyrsti fundur umhverfisnefndar Hofsstaðaskóla var haldinn 6. október s.l. þar sem tekin var ákvörðun um áframhaldandi öflugt umhverfisstarf í skólanum. Einnig voru samþykktar áherslur vetrarins (sjá fundargerð). Hofsstaðaskóli er skóli á grænni grein...
Nánar04.10.2011
Regnbogatré
Hofsstaðaskóli tekur þátt í evrópsku samstarfsverkefni (Comenius) næstu tvö árin sem nefnist „Rainbow Tree“ eða Regnbogatré ásamt skólum í Belgíu, Tyrklandi, Kýpur, Bretlandi , Rúmeníu, og Spáni. Verkefnið fjallar um tré og gildi þeirra...
Nánar04.10.2011
Evrópski tungumáladagurinn
Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum þann 26.september sl. unnu nemendur á yngra stigi ýmis skemmtileg verkefni. Markmið tungumáladagsins er meðal annars að vekja almenning til vitundar um mikilvægi tungumálakunnáttu og símenntunar í tungumálum. Í...
Nánar29.09.2011
Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldrasamtöl
Nemenda og foreldrasamtöl verða í skólanum þriðjudaginn 11. október. Opnað verður fyrir leiðsagnarmatið í Mentor fimmtudaginn 29. september og eru nemendur, með aðstoð foreldra sinna, hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að...
Nánar28.09.2011
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6. BÓ fóru á svokallaðan vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Þeir mættu eldsnemma í Hofsstaðaskóla þar sem sammeinast var í bíla. Þennan morgun tóku nemendur fullan þátt í umhirðu dýranna og gekk það í alla staði mjög vel.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 16
- 17
- 18
- ...
- 57