04.02.2009
Úttekt á sjálfsmatsaðferðum
Hofsstaðaskóli var á haustmisseri 2008 meðal 39 grunnskóla á landinu þar sem fram fór úttekt á sjálfsmatsaðferðum. Í 11 af þeim 39 skólum sem voru í úttektinni voru viðmið ráðuneytisins um sjálfsmatsaðferðir og um framkvæmd sjálfsmats uppfyllt af...
Nánar02.02.2009
Tómstundaheimili-vetrarfrí
Vekjum athygli á því að það eru síðstu forvöð til að skrá nemendur til dvalar í tómstundaheimilinu í vetrarfríinu dagana 16. - 19. febrúar 2009.
Nánar02.02.2009
Sláðu á þráðinn
Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans.
Nánar28.01.2009
Dansað í íþróttum
Danskennslan er hafin af fullum krafti í íþróttatímum allra nemenda skólans. Lög er áhersla á að nemendur kynnist hefðbundum samkvæmisdönsum og dansi með frjálsri aðferð.
Nánar23.01.2009
Sjö ráð fyrir 7. bekk
Mánudaginn 9. febrúar kl. 8:30-10:00 verður haldinn fræðslufundur fyrir nemendur í 7. bekk og foreldra þeirra. Þá mun Páll Ólafsson félagsráðgjafi á fjölskyldusviði Garðabæjar koma til okkar.
Nánar23.01.2009
Danskennsla
Næstu þrjár vikurnar verður danskennsla í íþróttatímum. Þá þurfa nemendur ekki að koma með íþróttaföt. Kveðja frá Íþróttakennurum Röggu Dís og Hreini.
Nánar19.01.2009
Nýyrðakeppni
Annalísa Hermannsdóttir nemandi í 6. L.K. hlaut viðurkenningu fyrir tillögu sína í nýyrðasamkeppni fyrir 5. – 7. bekk grunnskóla sem hleypt var af stokkunum á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. Að keppninni stóðu Íslensk málnefnd...
Nánar13.01.2009
Örugg netnotkun
Saft hefur síðan árið 2004 rekið vakningarátak um örugga netnotkun. Verkefnið snýst um að fræða og styðja börn og foreldra í að njóta netsins og nýrra miðla á jákvæðan og öruggan hátt. Heimili og skóli-landssamtök foreldra annast útfærslu og...
Nánar13.01.2009
Foreldra og nemendaviðtöl
Í janúar vinna kennarar að námsmati. Sérstakir prófdagar hjá 5.-7. bekk eru þriðjudaginn 13. janúar og miðvikudaginn 14. janúar. Afhending vitnisburða er þriðjudaginn 27. janúar og foreldra- og nemendaviðtöl þann 28. janúar.
Nánar05.01.2009
Gleðilegt nýtt ár!
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir gott samstarf á liðnu ári viljum við vekja athygli á skólastarfið hefst að fullum krafti skv. stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.
Nánar05.01.2009
Málgarður
Hvetjum alla til að kynna sér veftímaritið Málgarður en það var þróunarverkefni í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2007 til 2008. Veftímaritið inniheldur fjölbreytt skrif nemenda,
Nánar19.12.2008
Gleðileg jól
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 48
- 49
- 50
- ...
- 59