17.11.2008
Frábær árangur
Unnur Andrea var valin efnilegasta unga sundkona Garðabæjar í ársbyrjun. Hún hefur unnið til 3ja gullverðlauna, 16 silfurverðlauna og 9 bronsverðlauna á árinu.
Nánar16.11.2008
Dagur íslenskrar tungu
Skemmtunin á sal föstudaginn 14. nóvember var tileinkuð Degi íslenskrar tungu en þá komu nemendur í 1. - 4. bekk saman og hlýddu á upplestur. Það voru Sólon Baldvin og Jón Gunnar úr 4. R.S. og Freydís og Hilda úr 4. B.S. sem lásu sögu um...
Nánar13.11.2008
Fjölbreyttir hæfileikar
Norma Dögg er nemandi í 7. B.V. í Hofsstaðaskóla. Hún byrjaði að æfa fimleika 5 ára gömul og hefur þótt afar efnileg. Norma Dögg æfir fimleika með meistarahópi fimleikafélagsins Gerplu. Hún æfir 6 sinnum í viku og allt að 4 tíma á dag.
Nánar13.11.2008
Þemadagar-Fjölgreindaleikar
Þemadagar, þar sem allir nemendur skólans vinna saman að einu ákveðnu þema, er fastur liður í skólastarfinu einu sinni á skólaári. Skólaárið 2008-2009 verður unnið með fjölgreindarkenningu Howards Gardner á svo kölluðum fjölgreindarleikum sem standa...
Nánar07.11.2008
Tröllaverkefni
Það er líf og fjör þessa dagana hjá nemendum í 3. og 4. bekk. Þeir eru að vinna að stóru verkefni saman um tröll. Það er föndrað, málað, skrifað, litað, teiknað og jafnvel dansað á ganginum fyrir framan kennslustofur 4. bekkja.
Nánar06.11.2008
Umhverfisstarf
Umhverfisgæslan fór í eftirlitsferð um skólann í vikunni og tók út ýmsa þætti sem tengjast umhverfisstefnunni okkar. Umhverfisgæslan veitti fjórtán bekkjum af sautján grænan miða fyrir góðan árangur í umhverfisstarfinu.
Nánar05.11.2008
Netnotkun barna
SAFT og Síminn munu standa fyrir ráðstefnu um netnotkun barna og unglinga og ábyrgð foreldra, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00 á Háskólatorgi
Nánar31.10.2008
Hrekkjavaka
Fimmtudaginn 30. nóvember var haldið hrekkjavökudiskótek í Hofsstaðaskóla. Nemendur buðu nemendum í 7. bekk Flata- og Sjálandsskóla á skemmtunina.
Nánar29.10.2008
Munum endurskinsmerkin
Í síðustu viku fengum við góða gesti í heimsókn en það voru félagar úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Þeir sögðu frá starfi sínu og ræddu við nemendur í 1. – 3. bekk um mikilvægi þess að vera með endurskinsmerki á þessum tíma árs. Að lokum ...
Nánar27.10.2008
Bangsadagur
Ákveðið var að halda bangsadag á bókasafni skólans miðvikudaginn 22. október en alþjóðlegur bangsadagurinn er 27. október.
Nánar22.10.2008
Hausttónleikar
Nemendur Hofsstaðaskóla æfðu sig vel fyrir hausttónleika Tónlistarskóla Garðabæjar sem fram fóru þriðjudaginn 21. október. Tíu nemendur skólans stigu þá á svið og spiluðu undir dyggri stjórn kennara sinna
Nánar21.10.2008
Foreldraviðtöl
Föstudaginn 24. október er skipulagsdagur og mánudaginn 24. október er foreldraviðtalsdagur. Kennsla fellur niður báða dagana. Foreldrar og nemendur hafa verið boðaðir í viðtal til umsjónarkennara. Sérgreinakennarar, sérkennarar, stjórnendur og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 51
- 52
- 53
- ...
- 59