26.11.2012
Laufabrauðsgerð laugardaginn 1. desember
Laugardaginn 1. desember kl. 11-14 verður sannkölluð jólastemning í sal skólans. Þá efnir foreldrafélagið til laufabrauðsgerðar. Sú nýbreytni verður tekin upp í ár að bjóða upp á klukkutíma námskeið þennan dag þar sem hægt er að forrita jólakveðju í...
Nánar26.11.2012
Heimsókn slökkviliðs og sjúkraflutningamanna
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu þá um eldvarnir og hvöttu til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar23.11.2012
Spunaleikþáttur um rafrænt einelti
Þriðjudaginn 20. nóvember sýndu fjórir nemendur í 7. bekk fyrir miðstigið, spunaleikþáttinn Heimkoman eftir Rannveigu Þorkelsdóttur en hún stjórnaði einnig sýningunni. Umfjöllunarefni sýningarinnar var rafrænt einelti og fengu áhorfendur að leggja...
Nánar21.11.2012
Brunaverðir heimilanna
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur í 2. bekk og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir. Markmiðið með þessari bók er að gera...
Nánar19.11.2012
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum þann 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga sem hófst á tónlistaratriði. Svo var sagt frá skáldkonunni Vilborgu Dagbjartsdóttur og lesnar sögur af Alla Nalla sem...
Nánar15.11.2012
Tjáning og Jóga
Í vetur er nemendum í 4.bekk er boðið upp á tjáningu og jóga í hringekju. Nemendur fá margskonar verkefni til að tjá sig og eru þeir hvattir til að taka virkan þátt. Þeir fá tækifæri til að koma með sínar skoðanir og rökstyðja mál sitt í...
Nánar14.11.2012
Mælingar hjá 1. bekk
Nemendur í 1. BS hafa undanfarið verið að vinna verkefni í mælingum. Þeir hafa farið um ganga skólans til að mæla hæð og breidd hluta sem urðu á vegi þeirra. Einnig hafa þeir unnið mælingaverkefni á Sprotavefnum.
Nánar14.11.2012
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika
Uppskeruhátíð fjörmikilla og vel heppnaðra Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2012 var haldin föstudaginn 8. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir...
Nánar13.11.2012
Norræna bókasafnavikan
Mánudaginn 12. nóvember komu börn í 3. bekk Hofsstaðaskóla í heimsókn á bókasafn skólans til að hlusta á upplestur úr Dýrunum í Hálsaskógi. Tilefnið var Norræna bókasafnavikan en með henni er áætlunin að stuðla að auknum lestri og áhuga á norrænum...
Nánar09.11.2012
Dagur gegn einelti í Hofsstaðaskóla
Í gær, fimmtudaginn 8. nóvember, var dagur gegn einelti. Í tilefni dagsins tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum. Til að mynda fengu margir nemendur tækifæri til að hitta Gunnhildi Yrsu, landsliðskonu í fótbolta...
Nánar09.11.2012
Nýir vefir Garðabæjar
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir fimmtudaginn 8. nóvember.
Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá.
Nánar09.11.2012
Vegleg rafbókagjöf
Í gær fengu allir grunnskólanemar á landinu að gjöf átta rafbækur sem þeir geta sótt ótakmarkað. Það er rafbókaveitan emma.is og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sem standa að bókagjöfinni, en markmiðið með gjöfinni er að hvetja krakka og unglinga...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 59