24.04.2012
Dansað í tilefni listadaga
Vikuna 23.-27. apríl standa yfir listadagar í Garðabæ. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa unnið að ýmsum verkefnum tengdum hátíðinni sem ber yfirskriftina Hljómlist. Eitt af fjölmörgum skemmtilegum verkefnum var dans sem allir nemendur skólans lærðu í...
Nánar20.04.2012
Listadagar í Garðabæ
Listadagar verða haldnir í Garðabæ 19.-28.apríl. Að sjálfsögðu tökum við hér í Hofsstaðaskóla þátt í listadögum í næstu viku en undirbúningur hefur staðið yfir síðustu daga.
Nánar18.04.2012
Skipulagsdagur 20. apríl
Föstudaginn 20. apríl er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur eiga frí þann dag.
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn.
Nánar17.04.2012
Glæsileg árshátið 7. bekkja
Glæsileg árshátíð 7. bekkja var haldin fimmtudaginn 29. mars. Nemendur tóku fullan þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina og allir höfðu ákveðnu hlutverki að gegna. Boðið var upp á mexíkanskan mat sem nemendur útbjuggu undir dyggri leiðsögn Áslaugar...
Nánar16.04.2012
Borg úr einingakubbum
Einingakubbar eru skemmtilegir kubbar sem nemendum finnst mjög gaman að vinna með. Þeir efla sköpunargleði og stærðfræðihugsun hjá börnunum auk þess sem þeir kalla fram ýmsa skipulagshæfileika sem og samvinnu milli nemenda.
Nánar10.04.2012
Heimsókn á Hönnunarsafnið
Nemendur í 4. bekk í smíði og textílmennt fóru ásamt kennurum sínum á Hönnunarsafn Íslands og skoðuðu sýningu sem ber yfirheitið Fingramál. Árdís Olgeirsdóttir forstöðumaður safnsins fylgdi þeim um sýninguna
Nánar10.04.2012
Forvarnarfræðsla í 5. og 6. bekk
Þann 12. og 13. apríl kl 8:30 koma fulltrúar frá Maríta og IOGT og verða með fræðslu fyrir nemendur og foreldra í 5. og 6. bekk. Um forvarnafræðslu er að ræða þar sem fjallað verður um komandi unglingsár. Börn og forráðamenn fá fræðslu saman að...
Nánar04.04.2012
Gleðilega páska
Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl.
Stjórnendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og endurnærandi leyfisdaga.
Nánar28.03.2012
Samvinnuverkefni í smíði og textíl
Nemendur í 2. bekk unnu samvinnuverkefni í smíði og textíl. Verkefnið tengdist páskunum. Nemendur þæfðu páskaunga og egg úr íslenskri ull. Ungarnir voru síðan settir á spjöld sem að nemendurnir höfðu litað og skreytt sem móa.
Hefð er komin fyrir því...
Nánar28.03.2012
Gulur dagur
Föstudaginn 30. mars eru starfsmenn og nemendur hvattir til þess að mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult í skólann. Undanfarin ár hefur guli dagurinn verið glaðlegur og skemmtilegur dagur enda páskaleyfið handan við hornið.
Páskaleyfið hefst...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 14
- 15
- 16
- ...
- 60