27.03.2012
Tóbaksfræðsla
Fimmtudaginn 22. mars fengu nemendur í 5. – 7. bekk tóbaksfræðslu en hún er liður í lífsleiknikennslu skólans. Einnig fengu umsjónarkennarar fræðslu frá Sigrúnu Kristjánsdóttur, hjá Landlæknisembættinu, um þróun tóbaksnotkunar á Íslandi
Nánar22.03.2012
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólaveita var haldið 17. og 18. mars sl. og var árangur okkar sveita frábær. Á mótinu kepptu í heildina 33 sveitir frá ýmsum skólum og var Hofsstaðaskóli þar með 2 sveitir, A og B sveit.
Nánar19.03.2012
Útinám í stærðfræði
Nemendur í 6. bekk hjá Kristrúnu fengu tækifæri til að njóta veðurblíðunnar í stærðfræðitíma fimmtudaginn 15. mars. Þeir voru að rannsaka hornasummu hyrninga
Nánar19.03.2012
Heimsókn á pósthúsið
Pósthús, póstur, bréf, bögglar, frímerki, verðgildi og vigtun eru verkefni sem nemendur í 2.bekk hafa verið að fást við að undanförnu. Mánudaginn 12.mars sl. var nemendum í 2.GÞ boðið að heimsækja Pósthúsið á Stórhöfða í Reykjavík
Nánar16.03.2012
Glæsilegur árangur nemanda í Hofsstaðaskóla á
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars þar sem Vigfús Árnason í Hofsstaðaskóla sigraði.
Nánar14.03.2012
Opið hús fyrir nýnema
Þriðjudaginn 13. mars var opið hús í skólanum fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk næsta haust. Byrjað var á stuttri kynningu á starfi skólans í salnum en um kynninguna sáu nemendur í 5. og 6. bekk. Þeir sögðu frá skólanum sínum
Nánar09.03.2012
Kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2012 verður í hátíðarsal skólans þriðjudaginn 13. mars kl. 17.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu
Nánar07.03.2012
Risaeðluþema í 3. og 4. bekk
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að vinna mjög spennandi verkefni um risaeðlur. Nemendur í 4. bekk sköpuðu risaeðluveröld á ganginum fyrir framan sínar stofur en nemendur í 3. bekk settu upp risaeðluveröld í Höllinni.
Nánar07.03.2012
Stóra upplestrarkeppnin
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn mánudaginn 5. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í lokahátíðinni sem verður haldin fimmtudaginn 15. mars n.k. í...
Nánar29.02.2012
Þjóðarsáttmáli gegn einelti
Í fyrra opnaði heimasíðan www.gegneinelti.is sem er á vegum verkefnastjórnar um aðgerðir gegn einelti. Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja ráðuneyta (Fjármála-, Mennta- og menningarmála- og Velferðarráðuneytis).
Nánar28.02.2012
Skemmtilegur öskudagur
Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann á öskudaginn. Margir nemendur voru spenntir að sýna sig og sjá aðra í glæsilegum öskudagsbúningum. Eins og oft áður var mikill sköpunarkraftur í nemendum og kennurum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 15
- 16
- 17
- ...
- 60