20.01.2012
Breyting á starfstíma Regnbogans á samtalsdegi
Öllum börnum í 1.-4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8:00-17:00 miðvikudaginn 1. febrúar n.k. en þá er foreldrasamtalsdagur í skólanum.
Börnin þurfa að koma með nesti fyrir daginn: morgun-, hádegis- og síðdegishressingu.
Nánar20.01.2012
Endurskinsmerki eru bráðsnjöll fyrirbæri
Í lífsleikni í 5. bekk er verið að fræða nemendur um umferðina. Við kennsluna er m.a. notuð bókin "Á ferð og flugi í umferðinni" Þar er m.a. fjallað um endurskinsmerki og nauðsyn þeirra þegar skyggja tekur.
Nánar13.01.2012
Námsmat og samtalsdagur
Þessa dagana stendur yfir námsmat í Hofsstaðaskóla. Flest próf eru tekin á skólatíma en sérstakir prófadagar eru hjá 5. - 7. bekk mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. janúar. Nemendur fá afhendan vitnisburð fimmtudaginn 26. janúar og nemenda- og...
Nánar13.01.2012
Framúrskarandi íþróttakonur
Í Hofsstaðaskóla starfa tvær af flottustu íþróttakonum landsins þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir íþróttakona Garðabæjar 2011 og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir íþróttamaður Reykjavíkur 2011.
Nánar05.01.2012
Gleðilegt nýtt ár
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs árs og þakkar fyrir gott samstarf á liðnu ári. Skólastarfið með nemendum hófst að fullum krafti í dag fimmtudaginn 5. janúar. Ekki var annað að sjá en að nemendur mættu...
Nánar05.01.2012
Ný gjaldskrá fyrir tómstundaheimili
Nýjar gjaldskrár fyrir leikskóla og tómstundaheimili tóku gildi nú um áramótin. Almennt hækka gjaldskrár Garðabæjar um 5% á milli áranna 2011 og 2012 sem er áætluð verðlagsbreyting á milli ára. Nálgast má gjaldskrár á vef bæjarins á síðunni:...
Nánar20.12.2011
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum.
Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu fimmtudaginn 5. janúar skv...
Nánar15.12.2011
Jólamatur og rauður dagur
Föstudaginn 16. desember er rauður dagur. Þá eru allir hvattir til að mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Í mötuneytinu verður boðið upp á gómsætan jólamat fyrir alla, bæði nemendur og starfsfólk en saman munum við eiga notalega stund í salnum...
Nánar13.12.2011
Prjónastund á aðventu
Ester kennari í textílmennt bauð aðstandendum nemenda úr 3. bekk í kennslustund í textílmennt nú á aðventunni. Mæting var mjög góð. Hópurinn átti notalega stund saman þar sem mömmur og ömmur aðstoðuðu krakkana við prjónaskap. Hópurinn fékk lánaða...
Nánar07.12.2011
Vinaheimsókn og vetrarganga hjá 3. ÁK
Krakkarnir í 3. ÁK hafa tekið sér ýmislegt skemmtilegt fyrir hendur nú á aðventunni. Á dögunum hitti bekkurinn vinabekk sinn í skólanum, 1. RJ, og áttu krakkarnir góða stund saman. 1. bekkur var að læra bókstafinn V og af því tilefni var tilvalið að...
Nánar07.12.2011
Rithöfundur í heimsókn
Hendrikka Waage heimsótti bókasafn Hofsstaðaskóla þann 24. nóvember. Hún hitti nemendur í 2. og 3. bekk og las fyrir þá úr bók sinni Rikka og töfrahringurinn í Japan. Bókin fjallar um Rikku sem á töfrahring og með hans hjálp ferðast hún um Japan og...
Nánar05.12.2011
Jólafjöltefli
Fimmtudaginn 8. desember n.k. verður haldið jólafjöltefli hjá Skákklúbbi Hofsstaðaskóla. Fjölteflið er haldið í tilefni þess að fyrsta ár Skákklúbbsins er senn á enda. Dagskráin hefst kl. 18. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og skólastjóri...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 17
- 18
- 19
- ...
- 60