03.02.2014
4.GÞ á Ásmundarsafn
Miðvikudaginn 29.janúar fór 4.GÞ í heimsókn á Ásmundarsafnið í Laugardal. Þar var einstaklega vel tekið á móti bekknum. Börnin fengu heilmikla fræðslu um listamanninn, hvenær hann var uppi svo og áhuga hans á að verða listamaður sem þótti nú sérstakt...
Nánar31.01.2014
Vefsíðugerð í 6. bekk
Samkvæmt nýrri aðalnámskrá grunnskóla þurfa nemendur að sýna víðtæka hæfni í notkun tækni og miðlunar við lok grunnskóla. Sett eru fram hæfniviðmið í fimm flokkum: í upplýsinga- og tæknimennt. Eitt af hæfniviðmiðum samkvæmt námskrá í flokknum tækni...
Nánar30.01.2014
Mikil gleði á þorrablóti 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 29. janúar þar sem nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Salurinn var glæsilega skreyttur af nemendum en þeir höfðu...
Nánar30.01.2014
SAFT erindi um örugga netnotkun fyrir nemendur og foreldra
Þriðjudagsmorgunn 28. janúar bauðst foreldrum og börnum í 4. bekk að sitja fyrirlestur Hafþórs Birgissonar, en hann hélt erindið á vegum SAFT -samfélag, fjölskylda og tækni og fjallar erindið í megindráttum um örugga netnotkun. Í vikunni á undan...
Nánar26.01.2014
Ást gegn hatri-Er þörf á nýrri hugsun í eineltismálum?
Fimmtudaginn 23. janúar kom góður gestur í heimsókn í 5., 6. og 7. bekk. Það var Selma Hermannsdóttir nemandi við FG. Selma hefur orðið fyrir einelti frá unga aldri vegna skarðs í vör. Hún sagði krökkunum sögu sína og svaraði spurningum þeirra á...
Nánar24.01.2014
Loksins er komið að því-leikfangabasar Unicef
Leikfangabasar UNICEF, sem um 160 börn í Hofsstaðaskóla gáfu 1200 leikföng í, í desember s.l. verður haldinn sem hér segir:
Sunnudaginn 26. janúar 2014 kl. 15:00 – 16.30, í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík.
Börnin sem gáfu leikföng í...
Nánar20.01.2014
Námsmat haustannar
Eins og undanfarin ár voru foreldrar beðnir um að svara frammistöðumati með börnunum sínum fyrir nemenda- og foreldrasamtöl í október. Að þessu sinni áttu allir nemendur í 3.-7. að setja sér markmið varðandi námið í vetur. Svörun var því miður lakari...
Nánar20.01.2014
Ást gegn hatri
Er þörf á nýrri hugsun í eineltismálum?
Selma Björk Hermannsdóttir, 16 ára nemi í FG kemur í skólann og segir frá reynslu sinni en hún hefur sjálf orðið fyrir miklu einelti. Boðskapur hennar og það hvernig hún hefur kosið að takast á við eineltið á...
Nánar17.01.2014
2. bekkur í ullarvinnu
Nemendur í 2. bekk eru að vinna með ull í textílmennt. Þeir þæfa ullina í litla bolta og búa til skemmtilegar littlar verur. Litadýrðin og fjölbreytileikinn er skemmtilegur eins og sést á meðfylgjandi myndum. Stemningin var góð í stofunni þegar...
Nánar13.01.2014
Nýr búnaður í tölvustofu
Kennsla hófst aftur í tölvustofunni fimmtudaginn 9. janúar en hún hafði legið niðri frá því snemma í desember þegar vatn flæddi um skólann og eyðilagði tölvubúnaðinn.
Elísabet kennsluráðgjafi og Rúnar húsvörður hafa, í samvinnu við tölvudeild og...
Nánar09.01.2014
7. bekkur í þrekraunum
Nemendur í 7. bekk í Hofsstaðaskóla tóku þátt í norrænum þrekraunum á haustönn 2013. Um er að ræða keppni á milli 7. og 8. bekkja á Norðurlöndum.
Nemendur tóku þátt átta líkamsæfingum sem voru: sipp, kviðæfingar, armbeygjur, pallaæfingar, hanga í...
Nánar03.01.2014
Frumkvöðlastarf vekur athygli
Í nýju tímariti sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út um frumkvöðlafræðslu í samvinnu við hugsmiðjuna Mandag Morgen er m.a. greint frá frumkvöðlastarfi í Hofsstaðaskóla. Fyrirsögn umfjöllunarinnar er "Ideer flyver på gangene" eða hugmyndir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 11
- 12
- 13
- ...
- 75