Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2013

Ella umferðartröll í 1. og 2. bekk

Ella umferðartröll í 1. og 2. bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk skemmtu sér vel þegar þeir horfðu á leikritið um Ellu umferðartröll sem sýnt var í Regnboganum í vikunni. Leikritið fjallaði um strák og tröllastelpu sem hafði þurft að fara til byggða. Þau lentu í ýmsum ævintýrum í...
Nánar
26.09.2013

Komdu og skoðaðu fjöllin

Komdu og skoðaðu fjöllin
Þessa dagana eru nemendur í 2. bekk að vinna verkefnið Komdu og skoðaðu fjöllin. Nemendur hafa kynnt sér ýmis fjöll, sögu þeirra og lært um hvernig fjöllin myndast. Einnig skapa nemendur sér sitt „ævintýrafjall“ sem þau skíra og búa til sögu um...
Nánar
25.09.2013

Stjörnur í smíði

Stjörnur í smíði
Krakkarnir í 1. bekk voru hæstánægðir með afraksturinn eftir að hafa lokið við fyrsta verkefnið sitt í smíði. Verkefnið var að saga út stjörnu, pússa hana mála og skreyta. Auðvitað eru allir spenntastir fyrir því að fara með stjörnurnar heim og sýna...
Nánar
18.09.2013

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn
Þann 9. september var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur á bókasafni skólans. Dagurinn er haldinn hátíðlegur til að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu. Slagorð dagsins var: Lestur er bestur- spjaldanna á milli.
Nánar
17.09.2013

Vinnustofa í Danmörku

Vinnustofa í Danmörku
Í ágúst s.l. bauð Landsskrifstofa eTwinning tveimur kennurum frá Hofsstaðaskóla og Flataskóla í Garðabæ á vinnustofu til Danmerkur. Aðalmarkmiðið var að skoða hvernig hægt væri að vinna með spjaldtölvur, norrænar bókmenntir og sögur en einnig að koma...
Nánar
16.09.2013

Landnámið og Leifur heppni

Landnámið og Leifur heppni
Í haust hafa nemendur í 5. bekk verið að læra um Leif heppna og landnámið. Í tengslum við þá vinnu fóru nemendur ásamt kennurum í vettvangsferð á safnið 871±2 og skoðuðu Landnámssýninguna. Á sýningunni fræddust þeir um landnám í Reykjavík og skoðuðu...
Nánar
16.09.2013

Fjör í íþróttahúsinu

Fjör í íþróttahúsinu
Það var líf og fjör síðastliðinn fimmtudag þann 12. september í íþróttahúsinu í Mýrinni. Íþróttakennarar skólans stóðu þá í ströngu við að hreyfiþroskaprófa alla nemendur í 1. bekk skólans. Þau fengu góða aðstoð frá 9 nemendum í 7. bekk og...
Nánar
12.09.2013

Skipulagsdagur 13. september

Föstudagurinn 13. september 2013 er sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Garðabæ. Kennsla fellur niður en opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum
Nánar
06.09.2013

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Ánægðir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn 4. september í góðu veðri, sól og blíðu. Þátttakendur gátu valið um að hlaupa eða ganga, en 93% nemenda fóru a.m.k. einn hring eða 2,5 kílómetra og þeir sem...
Nánar
06.09.2013

Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk

Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk
68 nemendur byrjuðu í 1. bekk þetta haustið. Á hverjum morgni streyma í Höllina mörg börn en þar er heimasvæði þeirra. Fyrstu tvær vikurnar hafa gengið mjög vel og starfið hefur verið fjölbreytt.
Nánar
06.09.2013

Höldum skólalóðinni hreinni

Höldum skólalóðinni hreinni
Fimmtudaginn 5. september fóru nemendur í 3. ÓHG með kennaranum sínum að týna rusl á skólalóðinni í kringum skólann. Bekkurinn stóð sig vel eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Nánar
04.09.2013

Foreldrafélagið gefur 9 Ipad tæki

Foreldrafélagið gefur 9 Ipad tæki
Hofsstaðaskóla barst höfðingleg gjöf í vikunni. Gjöfin, sem er 9 iPad tæki, er frá foreldrafélagi skólans og erum við afar þakklát fyrir hana. IPad tækin munu nýtast mjög vel í skólastarfinu sem námstæki. Þau gefa okkur möguleika á að þróa betur...
Nánar
English
Hafðu samband