Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.04.2013

Viðbygging samþykkt

Viðbygging samþykkt
Bæjarráð samþykkti 16. apríl sl. að byggja rúmlega 1100fm við Hofsstaðaskóla. Viðbyggingin mun hýsa list- og verkgreinastofur, sem stækka til muna, ásamt stjórnunarálmu. Gera þarf ýmsar breytingar á húsnæðinu sem fyrir er, en við þessa stækkun...
Nánar
17.04.2013

Hreinsun nemenda á Arnarneslæk

Hreinsun nemenda á Arnarneslæk
Nemendur í 1. og 4. bekk hófu árlega hreinsun nemenda skólans á Arnarneslæknum í blíðskaparveðri þriðjudaginn 16. apríl. Segja má að fyrsta vorverk skólans hafi tekist vel en börnin voru mjög áhugasöm og dugleg við hreinsunina
Nánar
15.04.2013

Verðlaun í teiknisamkeppni grunnskólanna

Verðlaun í teiknisamkeppni grunnskólanna
Okkar maður, Manúel Breki Geirsson í 4. GG hlaut verðlaun í teiknisamkeppni grunnskólanna. Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tilkynnti í síðustu viku úrslit í samkeppninni. Tíu nemendum eru veittar viðurkenningar fyrir teikningar sínar að...
Nánar
15.04.2013

Íslandsmót barnaskólasveita í skák

Íslandsmót barnaskólasveita í skák
Um helgina fór fram Íslandsmót barnaskólasveita í skák. Mótið fór fram í Rimaskóla og sigraði skáksveit Álfhólsskóla úr Kópavogi. Skáksveit Hofsstaðaskóla varð í 10. sæti af 45 skólum sem tóku þátt. Rimaskóli varð í öðru sæti og Hraunvallaskóli úr...
Nánar
10.04.2013

Jákvætt mataruppeldi-betra líf-fræðslufundur

Jákvætt mataruppeldi-betra líf-fræðslufundur
Árlegur fræðslufundur Grunnstoðar Garðabæjar verður þriðjudaginn 16. apríl í hátíðarsal Sjálandsskóla, Löngulínu 8, Garðabæ, frá kl: 20:00 til 22:00. Fræðslufundurinn er opinn öllum foreldrum í Garðabæ og bjóðum við foreldra barna í Álftanesskóla...
Nánar
10.04.2013

Töluleikurinn

Töluleikurinn
Nemendur í stærðfræðihópnum hjá Önnu Magneu í 5. bekk spreyttu sig í dag á hinum vinsæla leik "Count down numbers game". Í leiknum eiga nemendur að nota sex tölur sem valdar eru af handahófi með aðstoð tölvuforrits sem fylgir leiknum. Um er að ræða...
Nánar
05.04.2013

Þemakennd enska

Þemakennd enska
Nemendur í 5.bekk taka fyrir nokkur þemu í enskunáminu á hverjum vetri og vinna verkefni í tengslum við það. Þannig læra þeir orðaforða í tengslum við þemað og byggja með markvissum hætti ofan á þann orðaforða sem fyrir var. Í kennslunni er lögð...
Nánar
02.04.2013

Dönskukennsla í skólanum

Dönskukennsla í skólanum
Nemendur Hofsstaðaskóla byrja að læra dönsku í 7. bekk. Aðalmarkmið kennslunnar er að gera nemendur jákvæða gagnvart dönskunámi sínu því þá verður allt svo miklu léttara og skemmtilegra fyrir bæði nemendur og kennara. Kennslan er reglulega brotin upp...
Nánar
02.04.2013

Sögustund á landsvísu

Sögustund á landsvísu
Fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi býður IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu. Þetta er þriðja árið í röð og er tilefnið alþjóðadagur barnabókarinnar sem er 2. apríl ár hvert. Að þessu sinni munu 40.000 grunnskólanemar hlusta á ...
Nánar
01.04.2013

Kennsla hefst þriðjudaginn 2. apríl

Gleðilega hátíð, kennsla hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar
25.03.2013

Fjör hjá 3. bekk

Fjör hjá 3. bekk
Það var nóg um að vera hjá nemendum 3. bekkja rétt fyrir páska. Haldið var svokallað prjónakaffi en þá mættu pabbar, mömmur og ömmur og hjálpuðu krökkunum að prjóna. Síðar sama dag var spiluð félagsvist. Gunnhildur Þórðardóttir kennari og nemendur...
Nánar
22.03.2013

Stöðvavinna í 2. RJ

Stöðvavinna í 2. RJ
2. RJ hefur síðustu vikur unnið í stöðvavinnu þar sem nemendur fóru í allskonar verkefni í ritun og stærðfræði. Unnið var í litlum hópum og fóru nemendur á milli fimm stöðva í samvinnu við sérkennara skólans. Á stöðvunum var meðal annars stuðst við...
Nánar
English
Hafðu samband