03.09.2012
Stjörnum prýddur Regnbogi
Fimm starfsmenn Regnbogans, þau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Daníel Laxdal, Gunnar Örn Jónsson, Hilmar Þór Hilmarsson og Jóhann Laxdal leikmenn Stjörnunnar í fótbolta eru öll starfsmenn Regnbogans.
Stjarnan vann sinn fyrsta bikartitil í fótbolta um...
Nánar03.09.2012
Sorpflokkun
Í sl. viku fengum við heimsókn frá starfsfólki Íslenska gámafélagsins til að fræða nemendur og starfsfólk um hvernig ætti að endurvinna hráefni. Í Hofsstaðaskóla flokkum við nú allt hráefni og leggjum þannig drög að því að nemendur og starfsfólk...
Nánar30.08.2012
Norræna skólahlaupið
Allir nemendur skólans taka þátt í Norræna skólahlaupinu sem verður að morgni föstudagsins 31. ágúst. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring 2,5 kílómetra, þeir sem vilja fara lengra hlaupa tvo, þrjá eða fjóra hringi. Nemendur eru hvattir til að klæða...
Nánar28.08.2012
Haustfundir með foreldrum /forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5. til 9. september 2012. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30.
Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis þriðjudaginn11. september
Á fundunum kynna kennarar...
Nánar28.08.2012
Sigraði í forritunarkeppni
Nemendur Skema fengu tækifæri til að taka þátt í forritunarkeppni á vegum FBI í Bandaríkjunum vorið 2012. Ólína Helga Sverrisdóttir sem er 11 ára nemandi hér í Hofsstaðaskóla, tók þátt í keppninni og sigraði!
Nánar24.08.2012
Fyrstu skóladagarnir hjá 1. bekk
Fyrstu skóladagarnir hjá flottum nemendum í 1. bekk hafa gengið mjög vel og liðið hratt. Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt skólabyrjun og það sást greinilega á andlitum nemendanna sem mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við...
Nánar08.08.2012
Skólastarf haustið 2012
Skóli hefst miðvikudaginn 22. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla fimmtudaginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá. Skóladagatal er að finna neðar á síðunni. Innkaupalistar verða birtir á vefnum föstudaginn 17. ágúst.
Nýir nemendur Í 2.-7. bekk verða...
Nánar14.06.2012
Sumarleyfi og skólastarf haustið 2012
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 26. júní og opnar aftur miðvikudaginn 1. ágúst n.k.
Skóli hefst miðvikudaginn 22. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla fimmtudaginn 23. ágúst.
Nánar14.06.2012
Úrslit í nýsköpun og lampasamkeppni
Á skólaslitum í Hofsstaðaskóla eru veitt verðlaun í Nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og Lampasamkeppni í 6. bekk. Báðar þessar keppnir eru undir stjórn Sædísar Arndal smíðakennara en Marel gefur glæsileg verðlaun
Nánar12.06.2012
Skólaslit 7. bekkinga
Fimmtudaginn 7. júní fóru fram skólaslit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal Hofsstaðaskóla. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan voru afhent verðlaun fyrir besta samanlagða árangur í íslensku í hverjum 7. bekk...
Nánar12.06.2012
Ytra mat á starfi Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tók skólaárið 2011-2012 þátt í tilraunaverkefni um ytra mat á grunnskólastarfi. Matið var framkvæmt af mennta- og menningarmálaráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Matið fór fram í vettvangi 1.-15. mars, en áður hafði farið...
Nánar06.06.2012
Bílahönnun
Á lokadögum vorannar unnu nemendur 7. bekkja stórskemmtilegt verkefni um bíla. Nemendur unnu saman í pörum og fékk hvert par 1 rör, 1 grillpinna, 4 lítil dekk, bylgjupappa og límband. Úr þessu áttu þau að hanna og smíða bíl en fengu ekki frekari...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 18
- 19
- 20
- ...
- 67