Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.08.2009

Skólamatur

Garðabær og Sælkeraveislur ehf. undirrituðu samning um rekstur mötuneytanna í grunnskólum bæjarins 16. júlí sl. Á vef fyrirtækisins www.heittogkalt.is er hægt að sjá upplýsingar
Nánar
06.08.2009

Skrifstofan opin

Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins.
Nánar
30.06.2009

Skólastarf haustið 2009

Skólastarf haustið 2009
Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla þriðjudaginn 25. ágúst skv. stundaskrá. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum miðvikudaginn 19. ágúst.
Nánar
30.06.2009

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 24. júní og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst n.k. Erindi við skrifstofuna má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
12.06.2009

Skólaslit

Skólaslit
Miðvikudaginn 10. júní sl. voru skólaslit í Hofsstaðaskóla. Skólanum var þá slitið í 32. skipti við mikið fjölmenni. Skólakórinn söng á skólaslitunum og allir sungu saman undir stjórn Soffíu Fransisku Rafnsdóttur tónmenntakennara.
Nánar
09.06.2009

Grill og gaman

Grill og gaman
Mánudaginn 8. júní var sannkölluð grillstemning í Hofsstaðaskóla. Stórt gasgrill var fengið að láni hjá skátunum, en það er dæmi um gott samstarf stofnana í Garðabæ.Við þökkum þeim kærlega fyrir lánið.
Nánar
09.06.2009

Skólaslit

Skólaslit
Skólanum verður slitið miðvikudaginn 10. júní. Dagskráin hefst á sal og síðan fara nemendur í bekkjarstofur og fá afhent vitnisburðarblöð. Foreldrar eru velkomnir á skólaslitin. Vitnisburðarblöð þeirra nemenda sem ekki mæta verða send heim í...
Nánar
05.06.2009

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Fimmtudaginn 4. júni var íþróttadagur hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Þá fóru allir út starfsfólk og kennarar og tóku þátt í ýmsum leikjum, þrautum og keppni. Veðrið lék við okkur þannig að allir voru brúnir og sælir eftir daginn.
Nánar
04.06.2009

Heimsókn á RÚV

Heimsókn á RÚV
Miðvikudaginn 3. júní sl. fóru þrír nemendur úr Hofsstaðaskóla í kynnisferð í Ríkisútvarpið Efstaleiti. Þetta voru þeir Bjarki Páll Hafþórsson, Hlynur Óskar Guðmundsson og Jóhann Hinrik Jónsson.
Nánar
29.05.2009

Skólaþríþraut

Þær Arna Dís í 6. Ó.P., Guðrún í 6. B.Ó. og Harpa í 7. B.V. tóku þátt í lokamóti skólaþríþrautar FRÍ og Icelandexpress fimmtudaginn 21. maí. Stóðu þær sig allar með prýði og voru til fyrirmyndar í alla staði.
Nánar
28.05.2009

Helgi verðlaunaður

Forseti Íslands afhenti í kvöld Íslensku menntaverðlaunin hér hjá okkur í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og hlaut Helgi Grímsson verðlaun í flokknum: Höfundur námsefnis sem stuðlað hefur að nýjungum í skólastarfi...
Nánar
28.05.2009

Skólastarf næsta vetur

Skólastarf í Hofsstaðaskóla skólaárið 2009-2010 var til umræðu á 3. fundi skólaráðs mánudaginn 25. maí sl. Skóladagur nemenda í 1.-4. bekk verður frá kl. 8:30-14:00 og skóladagur nemenda í 5.-7. bekk verður frá kl. 8:30-14:20 að meðaltali.
Nánar
English
Hafðu samband