Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.03.2009

Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk

Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk
Þessa dagana eru nemendur í 1. og 2. bekk að vinna saman að verkefni um árstíðirnar. Nemendum er skipt í sex hópa sem vinna mismunandi verkefni sem tengjast árstíðunum á einn eða annan hátt.
Nánar
04.03.2009

Kynning á Chicago

Kynning á Chicago
Miðvikudaginn 4. mars heimsóttu okkur nokkrir krakkar úr FG. Þau voru að kynna uppfærslu sýna á söngleiknum Chicago. Fram kemur í kynningu að þarna sé á ferðinni "heitasti söngleikur sögunnar".
Nánar
04.03.2009

Ritunar og ljóðaverkefni

Ritunar og ljóðaverkefni
Nemendur í 6. L.K. skila inn ritunar-og ljóðaverkefnum til skiptis aðra hvora viku. Í janúar las bekkurinn ljóð eftir Sigurð Pálsson sem fjallar um það hvernig umhverfi setur mark sitt á menn og dýr. Ljóðið kallast Dúfur og var verkefni 6. L.K. í...
Nánar
03.03.2009

Kynningarfundur

Kynningarfundur
Miðvikudaginn 4. mars verður kynningarfundur um val á skóla í Tónlistarskóla Garðabæjar. Foreldrar barna sem fædd eru 2003 eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Nánar
03.03.2009

Kynningarfundur-val á skóla

Kynningarfundur-val á skóla
Miðvikudaginn 4. mars verður kynningarfundur um val á skóla í Tónlistarskóla Garðabæjar. Foreldrar barna sem fædd eru 2003 eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Nánar
01.03.2009

Öryggi barna og unglinga á netinu

Öryggi barna og unglinga á netinu
Öryggi barna og unglinga á netinu Mánudaginn 2. mars kl. 18 býður foreldrafélag Hofsstaðaskóla foreldrum og/ eða forráðamönnum barna í skólanum að koma og hlusta á erindi um örugga netnotkun barna og unglinga.
Nánar
28.02.2009

Betra tómstundaheimili

Betra tómstundaheimili
Nú standa yfir framkvæmdir við nýtt tómstundaheimili sem verður staðsett í kjallara Hofsstaðaskóla. Tómstundaheimilið hefur í nokkur ár verið í íþróttahúsinu Mýrinni,
Nánar
26.02.2009

Raddir barna

Helgina 28. febrúar til 1. mars verða börn og ungt fólk í brennidepli í dagskrá Rásar 1 en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, mælist til þess að fjölmiðlar helgi 1. mars röddum barna og ungmenna.
Nánar
25.02.2009

Öskudagsfjör

Öskudagsfjör
Mikið líf og fjör er í skólanum í dag, öskudag. Hér eru á sveimi alls kyns furðuverur. Krakkarnir flakka um skólann og heimsækja stofurnar og taka þátt í uppákomum. Í salnum stendur til boða "Að syngja með"
Nánar
24.02.2009

Lestrarátak í 2. og 3. bekk

Lestrarátak í 2. og 3. bekk
Fundur verður haldinn með foreldrum nemenda í 3. bekk fimmtudaginn 26. febrúar kl. 8-8:30 og með foreldrum nemenda í 2. bekk föstudaginn 27. febrúar kl. 8-8:30. Fundirnir eru hugsaðir sem kynningarfundir í tengslum við fimm vikna lestrarátak sem nú...
Nánar
20.02.2009

Örugg netnotkun

Örugg netnotkun
Mánudaginn 2. mars býður foreldrafélag Hofsstaðaskóla foreldrum og/ eða forráðamönnum barna í skólanum að koma og hlusta á erindi um örugga netnotkun barna og unglinga. Það er Heimili og skóli og SAFT í samvinnu við Símann sem standa að...
Nánar
19.02.2009

Öskudagur

Öskudagur
Á öskudag 25. febrúar 2009 ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat og telst því skertur skóladagur.
Nánar
English
Hafðu samband