Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.09.2013

Skipulagsdagur 13. september

Föstudagurinn 13. september 2013 er sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Garðabæ. Kennsla fellur niður en opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum
Nánar
06.09.2013

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Ánægðir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn 4. september í góðu veðri, sól og blíðu. Þátttakendur gátu valið um að hlaupa eða ganga, en 93% nemenda fóru a.m.k. einn hring eða 2,5 kílómetra og þeir sem...
Nánar
06.09.2013

Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk

Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk
68 nemendur byrjuðu í 1. bekk þetta haustið. Á hverjum morgni streyma í Höllina mörg börn en þar er heimasvæði þeirra. Fyrstu tvær vikurnar hafa gengið mjög vel og starfið hefur verið fjölbreytt.
Nánar
06.09.2013

Höldum skólalóðinni hreinni

Höldum skólalóðinni hreinni
Fimmtudaginn 5. september fóru nemendur í 3. ÓHG með kennaranum sínum að týna rusl á skólalóðinni í kringum skólann. Bekkurinn stóð sig vel eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Nánar
04.09.2013

Foreldrafélagið gefur 9 Ipad tæki

Foreldrafélagið gefur 9 Ipad tæki
Hofsstaðaskóla barst höfðingleg gjöf í vikunni. Gjöfin, sem er 9 iPad tæki, er frá foreldrafélagi skólans og erum við afar þakklát fyrir hana. IPad tækin munu nýtast mjög vel í skólastarfinu sem námstæki. Þau gefa okkur möguleika á að þróa betur...
Nánar
04.09.2013

Hreyfimyndagerð í 5. bekk

Hreyfimyndagerð í 5. bekk
Nemendur í 5. bekk munu í vetur sækja námskeið í hreyfimyndagerð. Námskeiðið verður kennt í hringekju og mun hver hópur fá 6 skipti eða samtals 9 kennslustundir til að kynnast hreyfimyndagerðinni og prófa sig áfram. Nemendur byrja á því að kynnast og...
Nánar
03.09.2013

Vetrarstarfið hjá Kórnum

Vetrarstarfið hjá Kórnum
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög og keðjusöngvar. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður í jólastund...
Nánar
30.08.2013

Haustfundir

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5.–12. september 2013. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis miðvikudaginn 11. september. Nemendur mæta í skólann skv...
Nánar
30.08.2013

Gegn einelti

Gegn einelti
Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu ,,Gegn einelti í Garðabæ”, sem er samstarfsverkefni grunnskóla bæjarins. Markmið verkefnisins er að koma á samræmdum vinnubrögðum til að fyrirbyggja og bregðast við einelti, bæta líðan og öryggi nemenda og...
Nánar
28.08.2013

Verðlaun í teiknisamkeppni

Verðlaun í teiknisamkeppni
Norræn frímerkjasýning var haldin í Garðabæ 7.-9. júní sl. Nemendum í 5. og 8. bekk í grunnskólum Garðabæjar var boðið að taka þátt í teiknimyndasamkeppni þar sem þemað var íþróttir. Þrír nemendur í 5. bekkjum skólanna fengu verðlaun sem var örk af...
Nánar
16.08.2013

Innkaupalistar

Innkaupalistar
Nú styttist í skólabyrjun. Innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans og má nálgast þá undir Hagnýtt og innkaupalistar 2013-2014. Við minnum foreldra á að skoða hvað er til í töskunum síðan í fyrra.
Nánar
06.08.2013

Skólasetning haustið 2013

Skóli hefst föstudaginn 23. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá. Skóladagatal er að finna neðst á síðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum mánudaginn 19. ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband