13.12.2012
Jóladagatal vísindanna
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hefur opnað nýtt jóladagatal, jóladagatal vísindanna sem ætlað er að glæða áhuga yngri kynslóðarinnar á undrum raunvísinda og verkfræði.
Nánar12.12.2012
Jólastund í Vídalínskirkju
Jólastund Hofsstaðaskóla var haldin síðastliðinn sunnudag í Vídalínskirkju. Þar létu hæfileikaríkir nemendur 5. bekkjar ljós sitt skína. Leikið var á hljóðfæri, lesnar sögur af Regnbogatré og skólakórinn söng.
Nánar12.12.2012
Dagskrá í desember
Á aðventunni er skólastarfið mjög fjölbreytt. Margir bekkir fara í vettvangsferðir s.s. á Árbæjarsafnið, leiksýningar, gera jólaföndur á Hönnunarsafninu eða fara á kaffihús. Flestir viðburðir eru skráðir á atburðadagatal skólans.
Nánar12.12.2012
Líkamsímynd og sjálfsmynd
Í síðustu viku fengu stúlkur í 7. bekk fræðslu hjá námsráðgjafa um líkamsmynd og sjálfsmynd. Fræðslan byggir á forvarnarverkefni sem styrkir líkamsmynd og sjálfstraust unglingsstúlkna. Rætt var um þann útlitsþrýsting sem margar stúlkur upplifa frá...
Nánar11.12.2012
Kertagerð hjá 2.ÞÞ
Í jólamánuðinum er það orðin hefð að Þóra Þórisdóttir kennari fari með bekkinn sinn í heimsókn til Sigríðar og Björns tengdaforeldra sinna sem búa hér í bæ. Þau hafa opnað heimili sitt fyrir bekknum og kennt börnunum að búa til kerti og boðið þeim...
Nánar06.12.2012
Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk
Síðustu vikurnar hafa nemendur í 4. bekk verið að læra um íslenska þjóðhætti. Þeir hafa fræðst um húsakost, matvæli, störf, heiti gömlu mánaðanna og margt fleira. Til að kynnast efninu betur var Þjóðminjasafnið heimsótt
Nánar03.12.2012
Rithöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir komu í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla mánudaginn 3. desember og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum fyrir nemendur í 7. bekk.
Birgitta og Marta eru að gefa út tvær bækur núna fyrir...
Nánar26.11.2012
Laufabrauðsgerð laugardaginn 1. desember
Laugardaginn 1. desember kl. 11-14 verður sannkölluð jólastemning í sal skólans. Þá efnir foreldrafélagið til laufabrauðsgerðar. Sú nýbreytni verður tekin upp í ár að bjóða upp á klukkutíma námskeið þennan dag þar sem hægt er að forrita jólakveðju í...
Nánar26.11.2012
Heimsókn slökkviliðs og sjúkraflutningamanna
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu þá um eldvarnir og hvöttu til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar23.11.2012
Spunaleikþáttur um rafrænt einelti
Þriðjudaginn 20. nóvember sýndu fjórir nemendur í 7. bekk fyrir miðstigið, spunaleikþáttinn Heimkoman eftir Rannveigu Þorkelsdóttur en hún stjórnaði einnig sýningunni. Umfjöllunarefni sýningarinnar var rafrænt einelti og fengu áhorfendur að leggja...
Nánar21.11.2012
Brunaverðir heimilanna
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur í 2. bekk og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir. Markmiðið með þessari bók er að gera...
Nánar19.11.2012
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum þann 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga sem hófst á tónlistaratriði. Svo var sagt frá skáldkonunni Vilborgu Dagbjartsdóttur og lesnar sögur af Alla Nalla sem...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 17
- 18
- 19
- ...
- 70