15.11.2012
Tjáning og Jóga
Í vetur er nemendum í 4.bekk er boðið upp á tjáningu og jóga í hringekju. Nemendur fá margskonar verkefni til að tjá sig og eru þeir hvattir til að taka virkan þátt. Þeir fá tækifæri til að koma með sínar skoðanir og rökstyðja mál sitt í...
Nánar14.11.2012
Mælingar hjá 1. bekk
Nemendur í 1. BS hafa undanfarið verið að vinna verkefni í mælingum. Þeir hafa farið um ganga skólans til að mæla hæð og breidd hluta sem urðu á vegi þeirra. Einnig hafa þeir unnið mælingaverkefni á Sprotavefnum.
Nánar14.11.2012
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika
Uppskeruhátíð fjörmikilla og vel heppnaðra Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2012 var haldin föstudaginn 8. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir...
Nánar13.11.2012
Norræna bókasafnavikan
Mánudaginn 12. nóvember komu börn í 3. bekk Hofsstaðaskóla í heimsókn á bókasafn skólans til að hlusta á upplestur úr Dýrunum í Hálsaskógi. Tilefnið var Norræna bókasafnavikan en með henni er áætlunin að stuðla að auknum lestri og áhuga á norrænum...
Nánar09.11.2012
Dagur gegn einelti í Hofsstaðaskóla
Í gær, fimmtudaginn 8. nóvember, var dagur gegn einelti. Í tilefni dagsins tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum. Til að mynda fengu margir nemendur tækifæri til að hitta Gunnhildi Yrsu, landsliðskonu í fótbolta...
Nánar09.11.2012
Nýir vefir Garðabæjar
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir fimmtudaginn 8. nóvember.
Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá.
Nánar09.11.2012
Vegleg rafbókagjöf
Í gær fengu allir grunnskólanemar á landinu að gjöf átta rafbækur sem þeir geta sótt ótakmarkað. Það er rafbókaveitan emma.is og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sem standa að bókagjöfinni, en markmiðið með gjöfinni er að hvetja krakka og unglinga...
Nánar08.11.2012
Baráttudagur gegn einelti
Þann 8. nóvember er í annað sinn haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til...
Nánar07.11.2012
Jákvæð samskipti
Undanfarna daga hefur starfsfólk og nemendur Hofsstaðaskóla unnið að fjölbreyttum verkefnum í tengslum við jákvæð samskipti. Á fjölgreindaleikunum unnu allir nemendur skólans í 13-14 manna hópum sem fóru á milli stöðva þar sem leyst voru ýmis...
Nánar05.11.2012
Vinstri, hægri, vinstri
Nemendur í 1. og 2. bekk skemmtu sér vel þegar þeir horfðu á umferðarleikritið Vinstri, hægri, vinstri sem var sýnt í síðustu viku. Það fjallaði um strák og tröllastelpu sem hafði þurft að fara til byggða. Þau lentu í ýmsum ævintýrum í umferðinni og...
Nánar29.10.2012
2. bekkur í Hörpu
Um miðjan október fóru nemendur í 2. bekk í tónlistarhúsið Hörpu þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð á verkið um Pétur og úlfinn. Halldóra Geirharðsdóttir sagði söguna, hljómsveitin spilaði og Bernd Ogrodnik brúðugerðameistari sá um brúðuleikinn. Í...
Nánar29.10.2012
Árlegir fjölgreindarleikar
Hinir árlegu fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 31. október og 1. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 18
- 19
- 20
- ...
- 70