24.10.2012
Evrópuleikar í stærðfræði
Undanfarna daga hafa allnokkrir kennarar skráð nemendur til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum http://www.mathletics.com/europeanmathschallenge/
Evrópuleikarnir eru árlegur viðburður en þá gefst öllum nemendum sem skrá sig til...
Nánar24.10.2012
Bangsavika á bókasafninu
Dagana 24. til 26. október 2012 verða bangsadagar á bókasafninu í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum sem haldin er hátíðlegur ár hvert. Haldið verður sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafninu með nemendum í 1. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið...
Nánar24.10.2012
Heimsspekilegar samræður
Eitt af þeim markmiðum sem fram koma í skólastefnu Garðabæjar er að nemendur fái þjálfun í heimspekilegri samræðu. Nemendum í 4. bekk skólans er boðið upp á námskeið í heimsspekilegum samræðum. Á námskeiðinu eru ýmsar leiðir farnar til þess að hvetja...
Nánar19.10.2012
Vísindaferð 3. GÞ í HÍ
Nemendur í 3. GÞ fóru í heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands, Háskólabíói, mánudaginn 15. október. Þar var sérlega vel tekið á móti börnunum og þau leidd í gegnum ævintýraheim vísindanna. Búið var að stilla upp stöðvum með skemmtilegum tilraunum...
Nánar18.10.2012
Kapphlaup um lífið barnamaraþon
Barnamaraþon í boðhlaupsformi ,,Kapphlaupið um lífið“ var haldið í 40 löndum þriðjudaginn 16. október til að vekja athygli á baráttunni gegn hungri og áhrifum þess á barnadauða. Þrjátíu og sex krakkar úr 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í hlaupinu...
Nánar18.10.2012
Fyrsta skemmtun ársins
Á hverju skólaári er öllum bekkjum ætlað að sjá um að æfa og flytja skemmtiatriði á sal fyrir nemendur á sínu stigi. Nemendur í 1. - 4. bekk koma saman á föstudögum kl. 9:10 en nemendur í 5. -7. bekk á föstudögum kl. 13:10. Þá sér einn bekkur um...
Nánar17.10.2012
Unnið til verðlauna í NKG
Um helgina fór fram lokahóf og verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema. Athöfnin fór fram í Háskólanum í Reykjavík en 40 þátttakendur víðsvegar að af landinu tóku þátt í vinnusmiðju keppninnar, þar af sjö nemendur úr Hofsstaðaskóla...
Nánar16.10.2012
Nemenda og foreldrasamtöl
Nemenda og foreldrasamtöl verða í skólanum fimmtudaginn 18. október. Við minnum nemendur og foreldra þeirra á að ljúka við að svara leiðsagnarmatinu inni á Mentor. Leiðsagnarmatið byggir á þátttöku nemenda og er því mikilvægt að þeir taki virkan þátt...
Nánar15.10.2012
Bleikur dagur
Nemendur og starfsfólk skólans lét ekki sitt eftir liggja og tók þátt í bleika deginum þann 12. október til að vekja athygli á því að október er mánuður bleiku slaufunnar árveknis- og fjáröflunarátaks
Nánar05.10.2012
Hekl og prjónakaffi
Það er líf og fjör í list- og verkgreinakennslunni. Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna að ýmsum fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum undir leiðsögn kennara s.s. vélsaumsverkefni, prjónaverkefni, útsaum og einnig hafa þeir lært að hekla. Helga...
Nánar01.10.2012
Heimsókn í Vísindasmiðju
Mánudaginn 1.október fór 3.ÁS í heimsókn í Vísindasmiðjuna sem staðsett er í Háskólabíói. Hópurinn fór frá skólanum í strætó og gekk ferðin vel. Gestgjafarnir tóku vel á móti hópnum sem átti skemmtilegar og lærdómsríkar stundir í Vísindasmiðjunni...
Nánar01.10.2012
Lotum að ljúka í list og verkgreinum
Tíminn flýgur. Nú er komið að hópaskiptingu í list- og verkgreinum hjá flestum árgöngum. Nemenda bíða ný og krefjandi verkefni. Áslaug heimilisfræðikennari smellti meðfylgjandi myndum af nemendum í 6. bekk þegar þeir voru að þrífa eldavélar og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 19
- 20
- 21
- ...
- 70