Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2008

Skólaslit

Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 5. júní. Fyrst er dagskrá á sal síðan fara nemendur í bekkjarstofur og fá afhentar einkunnir. Foreldrar eru velkomnir á skólaslitin.
Nánar
28.05.2008

Hollt nesti

Nú er undirbúningur hafinn af fullum krafti fyrir næsta skólaár. Á hverju vori gera skólastjórnendur tillögur að breytingum á skólanámskrá, verulegum og óverulegum. Tillögurnar eru síðan sendar foreldraráði til umsagnar og skólanefnd til kynningar...
Nánar
23.05.2008

Hjólað hringinn

Hjólað hringinn
Starfsfólk Hofsstaðaskóla tók þátt í átakinu Hjólað í vinnuna sem hófst þann 7. maí og lýkur formlega í dag föstudaginn 23. maí. Um helmingur starfsfólksins tók virkan þátt. Hópurinn skiptist í þrjú lið: Gullkálfana, Hjólkappa og Vorglaða. Liðsstjóri...
Nánar
20.05.2008

AÐALFUNDUR -FUNDARBOÐ

Aðalfundur Foreldrafélags Hofsstaðaskóla og foreldraráðs verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 18:00 á sal Hofsstaðaskóla.
Nánar
19.05.2008

Dagur barnsins

Dagur barnsins á Íslandi verður nú haldinn í fyrsta sinn þann 25. maí n.k. Í Garðabæ verður margt um að vera og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Nánar
16.05.2008

Kynningarfundur

Kynningarfundur
Fimmtudaginn 15. maí var foreldrum verðandi 1. bekkinga boðið á kynningarfund í skólann. Skólastjóri kynnti skipulag skólastarfsins og foreldrar skoðuðu húsnæðið. Rúmlega 40 foreldrar mættu á fundinn. Upphaf grunnskólagöngu eru spennandi tímamót í...
Nánar
16.05.2008

Sjálfsstyrkingarnámskeið

Í vikunni lauk sjálfsstyrkingarnámskeiði fyrir stúlkur í 6 bekk. Námsráðgjafi skólans Elva Björk Ágústsdóttir sá um námskeiðið. Á námskeiðinu var farið í sjálfsmynd, sjálfsmat, markmiðssetningu, leiðir til að bæta sjálfstraust, umhverfið, framsögn og...
Nánar
16.05.2008

Foreldraverðlaun

Foreldraverðlaun
Heimili og skóli - landssamtök foreldra veittu í gær Foreldraverðlaun 2008 við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.
Nánar
15.05.2008

Nýr vefur Hofsstaðaskóla

Nýr vefur Hofsstaðaskóla
Í dag fimmtudaginn 15. maí voru opnaðir fimm nýir vefir hjá Garðabæ. Vefirnir sem voru opnaðir í dag eru nýr vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is og nýir vefir fyrir alla grunnskóla Garðabæjar, www.flataskoli.is, www.hofsstadaskoli.is...
Nánar
15.05.2008

Heimsókn í Rafheima

Heimsókn í Rafheima
Nemendur í 5. Ó.H.G. fóru í heimsókn í Rafheima. Markmiðið með heimsókninni er að fræða nemendur af veitusvæði OR um undirstöðuatriði orkumála og þá sérstaklega rafmagnsfræði.
Nánar
13.05.2008

Útileikfimin að hefjast

Við minnum á að útileikfimin byrjar þriðjudaginn 20. maí. Þá þurfa nemendur ekki að koma með íþróttaföt með sér en það gott er að vera vel gallaður og með strigaskó.
Nánar
13.05.2008

Virðing og umhyggja

Virðing og umhyggja
Ragný Þóra Guðjonsen formaður forvarnarnefndar Garðabæjar kom færandi hendi á starfsmannfund í Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 6. maí sl. Forvarnarnefnd, Íþrótta- og tómstundaráð, Skóla- og Leikskólanefnd Garðabæjar færðu öllum starfsmönnum skólans...
Nánar
English
Hafðu samband