Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.05.2014

Kennt samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 21. maí

Nú í kvöld skrifuðu grunnskólakennarar undir nýjan kjarasamning. Ekkert verður því að fyrirhugaðri vinnustöðvun sem boðuð var á morgun, miðvikudaginn 21. maí. Kennt Nemendur mæta því samkvæmt stundaskrá. Prófadagur er hjá nemendum í eldri deild (5. -...
Nánar
20.05.2014

Fyrirhuguð vinnustöðvun miðvikudaginn 21. maí

Fyrirhuguð vinnustöðvun miðvikudaginn 21. maí
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun 21. maí nk. þ.e. á morgun miðvikudag. Þetta þýðir að skólahald fellur niður ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi...
Nánar
20.05.2014

Sædís nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014

Sædís nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014
Sædís S. Arndal kennari í Hofsstaðaskóla í Garðabæ hefur verið valin nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014. Samstarfsfólk í Hofsstaðaskóla óskar henni innilega til hamingju með viðurkenninguna, enda vitum við að hún er vel að henni komin.
Nánar
19.05.2014

Foreldrafundur fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga

Foreldrafundur fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga
Þriðjudaginn 20. maí kl. 17:30-18:30 verður haldinn foreldrafundur í samkomusal skólans fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga. Tilgangur fundarins er að kynna starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu svo og sérfræðiþjónustu skólans og Mentor. Við...
Nánar
16.05.2014

UNICEF– Nemendur safna fyrir gott málefni

UNICEF– Nemendur safna fyrir gott málefni
UNICEF-hreyfing fór fram í Hofsstaðaskóla föstudaginn 16. maí þar sem nemendur í 5. – 7. bekk tóku þátt. Áður höfðu nemendur fengið fræðslu um börn í Malí í Afríku sem er eitt af fátækustu ríkjum veraldar. Nemendur söfnuðu áheitum úr sínu nánasta...
Nánar
15.05.2014

Kennsla fellur niður í dag fimmtudaginn 15. maí

Kennsla fellur niður í dag vegna vinnustöðvunar kennara. kennsla á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar sem alla jafna fer fram inn í skólanum fer fram í húsnæði Tónlistarskólans að Kirkjulundi 11. Starfsemi tómstundaheimilisins verður óbreytt.
Nánar
14.05.2014

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar grunnskólakennara

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar grunnskólakennara
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma.
Nánar
14.05.2014

Vímuvarnarhlaup

Vímuvarnarhlaup
Mikil stemning var að vanda í árlegu Vímuvarnarhlaupi sem fram fór þriðjudaginn 13. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar, gera þau meðvituð um...
Nánar
12.05.2014

45 nýjar spjaldtölvur

45 nýjar spjaldtölvur
Hofsstaðaskóli eignaðist nýverið 45 spjaldtölvur af gerðinni iPad til viðbótar við þær 37 sem til voru. Fyrirhugað er að hver árgangur hafi yfir að ráða u.þ.b. 12 tækjum sem þýðir að það verða tæplega sex nemendur um hvert tæki. Auk þess hafa...
Nánar
09.05.2014

6. bekkur tekur þátt í SHÄR dansverkefninu

6. bekkur tekur þátt í SHÄR dansverkefninu
Föstudaginn 9. maí tóku allir nemendur í 6. bekkjum skólans þátt í SHÄR dansverkefninu. Nemendur komu saman á sal, gerðu æfingar og lærðu einfaldar danshreyfingar og dansa. Alls tók samveran um 45 mínútur.Markmið verkefnisins er að dreifa dansi og...
Nánar
08.05.2014

Kennaranemar í íþróttakennslu

Kennaranemar í íþróttakennslu
Hjá okkur í Hofsstaðaskóla eru staddir þeir Hörður Árnason og Garðar Jóhannsson sem eru nemar í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Munu þeir sjá um kennslu í íþróttum og sundi til 16.maí. Við bjóðum þá velkomna hingað til okkar.
Nánar
08.05.2014

Heimsókn tilvonandi nemenda

Heimsókn tilvonandi nemenda
Börn af elsta ári nokkurra leikskóla í Garðabæ og nágrannasveitarfélögum komu í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Þetta eru tilvonandi nemendur í 1.bekk komandi haust. Til okkar fengum við 21 barn ásamt foreldrum. Börnin sátu kennslustund með nemendum...
Nánar
English
Hafðu samband